Jæja félagar núna langar mig í Ford 150 árg 2005 - 2008 pikka ég veit að það eru margir kostir og gallar við svona bíla.
En mig langar að vita helstu gallana á svona bílum hjá þeim sem að hafa átt svona bíla eða umgengist svona bíla mikið.
Ég vil ekki eitthvað Metan vesen, ég veit að það er bara vesen og kostar helling.
Vél, skipting,drif,driflokur,legur,stýrisendar,ballasstangir,millikassi,boddý og allt hitt sem að bilar og slitnar.
Þarf að hjóla stilla oft eða skipta um hjólalegur eða bara eitthvað oft ?? Eða bara hvað sem ykkur dettur í hug og vitið hvað þarf að fylgjast með í þessum bílum.
Er eitthvað sem að maður þarf að passa upp á frekar en annað ??????
Kv. Ragnar.
Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Jæja er ekkert slæmt við svona bíla ?????
Í viðhaldi eða bilunum ????
Kv. Ragnar.
Í viðhaldi eða bilunum ????
Kv. Ragnar.
-
- Innlegg: 21
- Skráður: 20.apr 2014, 11:49
- Fullt nafn: Einir G. Kristjánsson
- Bíltegund: Ford Econoline
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Skifta reglulega um kerti , það er vont að ná úr brotunum ef þau brotna í eiga það til að festast rækilega
Member Of The_Polarteam
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Polar_Bear wrote:Skifta reglulega um kerti , það er vont að ná úr brotunum ef þau brotna í eiga það til að festast rækilega
Það þarf að skipta um kerti á ca 90 þús km fresti, ég er búinn að eiga svona bíl (sama bílinn) í 7 ár og það hefur ekkert bilað nema pústpakkning.
Nissan Patrol 44"
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Og hvað ertu búinn að keyra bílinn ca. á 7 árum ? Er að spá í endingu á púst pakkningunni ?
Kv.
Kv.
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Skipta örar um kerti og nota rétt kerti er sennilega það mikilvægasta sem þu getur gert á svona bíl. Annars er þetta mest seldi pallbíll i usa og áreiðanlegur eftir því.
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Þekktir gallar í þessum bílum eru að kertin eiga til ap brotna þegar skipt er um þau,VCT solenoid og Cam Phaser byrjar að tikka með tilheyrandi keðjuverkun,svo er lika kubbur undir bilnum sem kveikir á bensindæluni hann molnar í sundur ,
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Er búinn að keyra hann 96 þus km
Nissan Patrol 44"
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Jæja er búinn að fá mér F150 pickka árg. 2005.
Núna ætla ég að fara að skipta um kerti til öryggis fyrri eigandi mundi ekki hvenær var skipt síðast um kerti, þannig að ég er að spá í hvernig kerti eru best fyrir þennan bíl. Ég er búinn að vera skoða á netinu svona sitt lítið af hverju, nú er ég bara að spá hvort að þið mælið frekar með einhverjum kertum frekar en öðrum.
Ég fann t.d. á ebay þessi.
http://www.ebay.com/itm/E3-Spark-Plugs- ... el%3AF-150
http://www.ebay.com/itm/Set-of-8-Motorc ... el%3AF-150
http://www.ebay.com/itm/10-Autolite-HT1 ... el%3AF-150
Og svo er líka til NGK kerti.
Það er ekki það að ég sé endilega að spá í að panta þau á netinu, en það virðast vera til nokkuð mikið af framboði í þessu kerta dóti.
Kv. Ragnar
Núna ætla ég að fara að skipta um kerti til öryggis fyrri eigandi mundi ekki hvenær var skipt síðast um kerti, þannig að ég er að spá í hvernig kerti eru best fyrir þennan bíl. Ég er búinn að vera skoða á netinu svona sitt lítið af hverju, nú er ég bara að spá hvort að þið mælið frekar með einhverjum kertum frekar en öðrum.
Ég fann t.d. á ebay þessi.
http://www.ebay.com/itm/E3-Spark-Plugs- ... el%3AF-150
http://www.ebay.com/itm/Set-of-8-Motorc ... el%3AF-150
http://www.ebay.com/itm/10-Autolite-HT1 ... el%3AF-150
Og svo er líka til NGK kerti.
Það er ekki það að ég sé endilega að spá í að panta þau á netinu, en það virðast vera til nokkuð mikið af framboði í þessu kerta dóti.
Kv. Ragnar
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Miðað við hvað ég hef lesið og heyrt þá skaltu bara kaupa orginal motorcraft kerti, það hafa margir lennt i vandræðum með aðrar tegundir og að sumar endist illa.
Það er talað um að kertin eigi að endast 100 þús mílur... enn við skulum ekki taka mark á því,
Orginal kerti og anti seize á gengjurnar. svo mæla menn með þvi að hreinlega skrúfa þau laus og herða aftur á 1 til 2 ára fresti til ad koma i veg fyrir ad þau grói föst.
Það er talað um að kertin eigi að endast 100 þús mílur... enn við skulum ekki taka mark á því,
Orginal kerti og anti seize á gengjurnar. svo mæla menn með þvi að hreinlega skrúfa þau laus og herða aftur á 1 til 2 ára fresti til ad koma i veg fyrir ad þau grói föst.
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Motorcraft er orginal supplier fyrir Ford, tæki þau frekar en allt aftermarket dótið sem sumt er bölvað drasl.....
Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Takk fyrir þetta drengir. Ég fer í orginal kertin.
Kv. og þökk.
Ragnar.
Kv. og þökk.
Ragnar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur