Strákadót getur útvegað snorkel á margar gerðir bíla.
Á til á lager snorkel á Patrol 1998-2007 og LC 120. Get útvegað á alla LC bíla og á eldri Patrol auk fleiri tegunda.
Ég er núna að huga að pöntun þannig að ef einhver vill fá snorkel á bílinn sinn eftir 15-20 daga að láta mig þá endilega vita.
Engin ástæða að drekkja bílnum í ferðalaginu. Flestar tegundir eru á kr 49 þúsund stk.
Ég get svo útvegað mann til að setja snorkelið á fyrir sanngjarnan pening.
Snorkel
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 22.apr 2014, 10:29
- Fullt nafn: Guðmundur Geir Guðmundsson
- Bíltegund: Patrol
Re: Snorkel
áttu til á troper?
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: Snorkel
Áttu til á hilux 2003?
Re: Snorkel
verð á patrol 1994 ??
8228648
8228648
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Snorkel
Teddi. Ég held að þau fáist ekki hægramegin. Allavega hef ég bara séð þau vinstramegin. En ef að Svenni getur reddað því þá eykst áhuginn minn mikið á svona snorkel :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Snorkel
Við verðum bara að versla trebba og smíða. En eins og ég segi. Ef að Svenni gæti reddað snorkel sem er hægramegin. Þá er game í eitt svoleiðis. Jafnvel tvö.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snorkel
Hvernig væri að athuga hvort Pajero snorkel passi? Þau koma hægra megin.
Ef þú leitar að "Pajero snorkel" á Ebay sérðu einhverjar útgáfur.
Ætli það sé ekki aðallega málið að athuga hver sé hallinn á framrúðubitanum á mismunandi bílum og velja eftir því?
Ef þú leitar að "Pajero snorkel" á Ebay sérðu einhverjar útgáfur.
Ætli það sé ekki aðallega málið að athuga hver sé hallinn á framrúðubitanum á mismunandi bílum og velja eftir því?
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur