Snúnigsmælir í Musso TD tenging?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Snúnigsmælir í Musso TD tenging?

Postfrá eyberg » 25.aug 2014, 22:07

Vantar svo að vita hvar tengingin er fyrir snúningsmælir framí húddi?
Hann virkar ekki en svo var ég að fikta eithvað og það hrokk hann í gang .

Getur einhver liðsint mér með þetta?


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Snúnigsmælir í Musso TD tenging?

Postfrá Sævar Örn » 25.aug 2014, 23:21

við alternator, tengist inn á einn fasa af þrem í alternator
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


creative
Innlegg: 100
Skráður: 29.des 2011, 08:31
Fullt nafn: Elfar logason

Re: Snúnigsmælir í Musso TD tenging?

Postfrá creative » 26.aug 2014, 16:57

Bankaðu vel í mælaborðið þá hrekkur hann í gang
Hef átt 2 mussóa og þetta var vandamal í þeim báðum og skilst reyndar að allir mussoar seu svona


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur