Sælir.
Ég er með Grand Cherokee á 38. árg. 93.
Þegar ég er kominn með 250 lítra af bensíni í bílinn er hann orðinn full siginn að aftan og mig langar til að spyrja ykkur hvort og þá hvar ég gæti fundið
Gorma undir hann (jafnvel progressive) sem myndu gefa mér ca 2" liftingu í leiðinni.
Ég vil helst ekki setja undir hann klossa þó að það sé mögleiki ef ég finn ekkert annað.
Gaman ef einhver gæti svarað þessu.
Einnig ef einhver veit hvort mikið mál sé að skipta gormasætunum að ofan út fyrir gormasæti úr 99-04 bíl?
MBK Trausti
Gormar með lifti
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Gormar með lifti
Þú hefur ekki pælt í að fá þér loftpúða að aftan í hann?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gormar með lifti
TBerg wrote:Einnig ef einhver veit hvort mikið mál sé að skipta gormasætunum að ofan út fyrir gormasæti úr 99-04 bíl?
MBK Trausti
Ertu viss um að það þurfi að skipta um sætið? Annars eru gormarnir í 99-04 bílunum ekkert það besta, nema að það sé Up-Country fjöðrun eins og í Overland og Orvis.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Gormar með lifti
Það þarf að skipta um sætið ef þú vilt nota gorma úr bíl árg. 99-04. eldri gormarnir þrengjast efst og sætið passar því ekki.
Mig langar ekki í loftpúða ef ég kemst hjá því.
Mig langar ekki í loftpúða ef ég kemst hjá því.
Re: Gormar með lifti
Ég á til tvo nýja Old Man Emu 2" lift afturgorma sem passa beint í Crand Cherokee árgerð 99-2004.
Kveðja Magnús
Kveðja Magnús
Re: Gormar með lifti
það væri gott að vita hvað vél þú ert með.
ég er með v8 grand 97
ég er buinn að prufa nokkra gorma að aftan
fram gorma úr 6cyl bíl þeir eru með 13mm tein
var ágætt en það sló saman með þeim
kominn með framgorma úr v8 þeir eru með 14mm tein
það slær ekkert saman en hann er pínu hastur innanbæjar
ég er lika kominn með aðra fram gorma þeir eru með 16mm tein
ég er með v8 grand 97
ég er buinn að prufa nokkra gorma að aftan
fram gorma úr 6cyl bíl þeir eru með 13mm tein
var ágætt en það sló saman með þeim
kominn með framgorma úr v8 þeir eru með 14mm tein
það slær ekkert saman en hann er pínu hastur innanbæjar
ég er lika kominn með aðra fram gorma þeir eru með 16mm tein
Re: Gormar með lifti
Magnús hvað viltu fá fyrir gormana?
Bíllinn er með sexunni.
Ég átti 5.2L bíl á undan þessum og sá var með framgorma að aftan og var mjög mjúkur og skemmtilegur.
Bíllinn er með sexunni.
Ég átti 5.2L bíl á undan þessum og sá var með framgorma að aftan og var mjög mjúkur og skemmtilegur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur