Sælt gott fólk,
Einu sinni átti ég plastslöngu með svona einstefnuloka á. Þá þurfti bara að hrista slönguna nokkrum sinnum niður í bensíntunnu þar til slangan fylltist og síðan rann bensínið úr tunnunni inn í tank bilsins. Ég keypti þessa slöngu í Reykjavík í gegnum síma en man bara ekki hjá hvaða fyrirtæki. Vítið þið hvar hægt er að fá slíkar slöngur?
Bestu kveðjur, Rögnvaldur
Dæluslanga
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: Dæluslanga
Takk fyrir það. Þeir eiga hana til og ég er búinn að kaupa eina.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Dæluslanga
hérna er þetta sýnt:
http://www.shammysolutions.com/site/1618064/product/100-23
Ég keypti svona ventil (þetta er mega einfalt álrör sem er þrengt á vissan hátt í kringum glerkúlu) og glæra slöngu úr einhverskonar sílikoni hjá Barka og var slangan hundtussudýr, en lungamjúk og harðnar ekki í frosti...
passa bara að ílátið sem maður er að dæla úr sé dálítið hærra en það sem dæla á í... og þá sér þyngdaraflið um rest þegar flæðinu hefur verið startað.
http://www.shammysolutions.com/site/1618064/product/100-23
Ég keypti svona ventil (þetta er mega einfalt álrör sem er þrengt á vissan hátt í kringum glerkúlu) og glæra slöngu úr einhverskonar sílikoni hjá Barka og var slangan hundtussudýr, en lungamjúk og harðnar ekki í frosti...
passa bara að ílátið sem maður er að dæla úr sé dálítið hærra en það sem dæla á í... og þá sér þyngdaraflið um rest þegar flæðinu hefur verið startað.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: Dæluslanga
Með 1.5 metra slöngu kostar hún um 4700 minnir mig en ég tók 2,5 metra slöngu og borgaði 5522 krónur. Ég átti slíka fyrir nokkrum árum síðan og það var sáraeinfalt. Ég er með 60 lítra stáltunnu (smurolíutunnu)í bílnum og slöngu í gegnum rúðuna þá er tunnan hærri en áfyllingastútinn.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur