Hvert eru menn að skjótast til að komast í smá snjó stutt útfyrir borgina ?
Eru þið eitthvað að fara á hellisheiðina ? Þúsundvatnaleið ?
Það er varla að maður sjái jeppa orðið á ferðini annarstaðar en á malbikinu !
skotferð í snjó út fyrir borgina ??
Re: skotferð í snjó út fyrir borgina ??
Er snjór á þúsundvatnaleiðinni ?
Var að spá í að kíkja þangað um helgina, Samt spáð bara rigningu næstu daga,.
Trúlegt að þessi litli snjór verði allur farinn þá :(
Var að spá í að kíkja þangað um helgina, Samt spáð bara rigningu næstu daga,.
Trúlegt að þessi litli snjór verði allur farinn þá :(
Toyota LC90 41" Irok
Re: skotferð í snjó út fyrir borgina ??
það er hópur að fara á eftir , ná snjónum áður en hann rignir burtu
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: skotferð í snjó út fyrir borgina ??
Fór línuveginn um helgina. Ekki alslæmt. Austur af Þórólfsfelli var smá snjór og fór ég í fimm pund á kafla. Klaki var á eystri ál Tungufljóts og varasamt. Áin hafði bólgnað mikið og væri upp á mælaborð ef bíll myndi brotna niður ef farið væri beint yfir hefðbunda vaðið. Reyndi að fara hálfhring umhverfis bólgna hlutann þar sem grynnst var á en pompaði niður og lenti í tæplega þriggja tíma basli að berja og brjóta niður og vesenast áður en bíllinn fór upp.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur