Toyota hilux 95 til sölu seldur
Toyota hilux 95 til sölu seldur
Er með Toyota hilux double cap 2,4 bensín 38' árgerð 95 Ekinn um 267þús. Hann er með 5/29 hlutföll loftlæstur að aftan og er á gormum að aftan og klöfum á framan.Reimadrifin loftdæla fyrir dekk og drif. Felgurnar eru að ég held 13' eða 14' breiðar með rúmlega hálfslitin 38' ground hawk og fjórar auka felgur sem þarf að pússa og mála.Það eru tveir bensín tankar í honum, auka tankurinn er 90 lítra að mig minnir. Hann er farinn að ryðga á þessum típisku stöðum neðst á hurðum og pallinum, búinn að sjóða nánast nýja hlið öðru meginn á pallinum og gróf málaði yfir, það þarf að pússa upp málinguna og mála aftur yfir. En annars góður og skemtilegur veiði bíll.
Skoðaður 2015. Fæst fyrir 300 þús. seldur
Skoðaður 2015. Fæst fyrir 300 þús. seldur
Síðast breytt af Amos05 þann 27.okt 2014, 19:49, breytt 6 sinnum samtals.
Re: Toyota hilux 95 til sölu
nokkrar myndir
Re: Toyota hilux 95 til sölu
[attachment=0]20140427_122249.jpg
- Viðhengi
-
- 20140427_122249.jpg (153.21 KiB) Viewed 26918 times
Re: Toyota hilux 95 til sölu
skoðaru einhver skipti ?
-
- Innlegg: 160
- Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
- Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
- Bíltegund: Hilux
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Verð??
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Var að vonast eftir 500 þús. Varðandi skipti þá má alveg skoða það en ég er að vonast eftir pening
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Einhver áhugi á skiptum á Yamaha Dragstar 2001 mod?
Re: Toyota hilux 95 til sölu
já sælir númerið er 8203731 jón
Re: Toyota hilux 95 til sölu
867 4670 ef þú varst að tala um skiptin á hjólinu
-
- Innlegg: 23
- Skráður: 07.apr 2014, 14:21
- Fullt nafn: Guðmundur Pétursson
- Bíltegund: Jeep grand cherokee
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Er með Grand Cherokee Limited 2000 ekinn 160þ, er áhugi á því ?
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Nei takk
Re: Toyota hilux 95 til sölu
300þús?
Re: Toyota hilux 95 til sölu
er þessi enþá til?
Re: Toyota hilux 95 til sölu
já þessi gripur er en til.
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Skoðaru skipti á subaru impreza 2001 2.0 beinskipt.. flottur bíll ?
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Nei takk .
Re: Toyota hilux 95 til sölu
Bíllinn er seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur