CAV olíuverk
CAV olíuverk
Sælir ,hvert er helst að fara og láta lagfæra olíuverk á gömlum 6cyl. Perkings motor ? og er einhver sem veit hvort hægt er að fá slík verk uppgerð að utan ?.Kv.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: CAV olíuverk
Framtak Blossi. http://blossi.is/
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: CAV olíuverk
Smá auka forvitnis spurning, er þetta
DPS

eða DPA

Hvernig er það bilað? Ég er með dps verk við minn cummins og mig vantar allan kraft, ég veit reyndar ekki hvort það eru spíssar eða olíuverk eða eitthvað allt annað en ég er að hugsa um að senda bæði spíssa og verk í yfirhalningu. Gaman væri að fá að fylgjast með hjá þér, árangri og kostnaði.
DPS

eða DPA
Hvernig er það bilað? Ég er með dps verk við minn cummins og mig vantar allan kraft, ég veit reyndar ekki hvort það eru spíssar eða olíuverk eða eitthvað allt annað en ég er að hugsa um að senda bæði spíssa og verk í yfirhalningu. Gaman væri að fá að fylgjast með hjá þér, árangri og kostnaði.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: CAV olíuverk
Sæll, mér sýnist það vera DPS ég get sent þér mynd af verkinu í email og þú getur kanski sett hana hér inn ég kann ekki að setja hana úr símanum, en það vantar ekki kraft hjá mér en hann sendir ansi svartan reyk frá sér í akstri og svo er trúlega eitthvað bilað í regulatornum því hann fer snögglega á mikinn snúning þegar gefið er inn og þetta er slæmt ef maður ætlar að dóla áfram í rólegheitum inni í bæ eða slíkt en er í lagi úti á þjóðveg.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: CAV olíuverk
Tékkaðu á loftsíunni, Hann virðist vera að fá of mikla olíu, miðað við loftflæði.
Fer það á þrjóskunni
Re: CAV olíuverk
Það er nýr stór K&N sveppur á jafn sveru röri og er á túrbínunni svo hann ætti ekki að vanta loft en fær samt of mikla olíu hugsa ég.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: CAV olíuverk
Gaman væri að fá að sjá myndir hjá þér. elliofur@vesturland.is
http://www.jeppafelgur.is/
Re: CAV olíuverk
Sæll er búinn að senda mynd af verkinu ,þetta stendur upp á endann eins og þú sérð vonandi þú lofar mér að heyra ef þú færð myndina.Kv.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: CAV olíuverk
Myndin komin. Þetta er DPA verk eftir því mér sýnist. Ég er samt ofboðslega langt frá því að vera sérfræðingur í þessu, hef bara aðeins verið að skoða þetta vegna þess að það er DPS verk hjá mér, sem virðist vera mjög sjaldgæft, finn meðal annars engar teikningar eða upplýsingar um það á netinu. Fann manual með þessu DPS verki en ekki mínu.
- Viðhengi
-
- 20140728_205842.jpg (188.94 KiB) Viewed 2841 time
http://www.jeppafelgur.is/
Re: CAV olíuverk
Já ok. getur þú nokkuð sent mér slóðann að þessum manual, langar að skoða hann þótt ég hafi ekki mikið vit á þessu.Kv.
Re: CAV olíuverk
Ég sendi aðra mynd af þessu og þar sést í vacum og loftdælu sem er aftanvið olíuverkið hún er að stríða mér með því að blása út smurolíunni ,sennilega óþéttur olíuhringur, þekkir þú nokkuð svona dælu og hvort hægt sé að fá varahluti í hana?.Kv.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: CAV olíuverk
Ég þekki þetta ekki. Ég fékk líka sömu myndina aftur hjá þér :-)
Er þetta 6 lítra perkins? Segðu okkur meira um þetta farartæki, því meira af upplýsingum, því betra :-)
Er þetta 6 lítra perkins? Segðu okkur meira um þetta farartæki, því meira af upplýsingum, því betra :-)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: CAV olíuverk
Þessi vél heitir 6-3544 eftir því sem ég best veit en það eru engin spjöld með merkingum á henni svo uppl. eru ekki miklar en ég sendi fleiri myndir á morgun og kanski þekkir einhver þassa týpu betur og segir frá og væri frábært.Kv.
Síðast breytt af bjsam þann 29.júl 2014, 01:28, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: CAV olíuverk
http://www.bluemoment.com/manuals/Lucas ... 20book.pdf
Hér er DPA bæklingur. Í hvernig bíl er þetta hjá þér?
Hér er DPA bæklingur. Í hvernig bíl er þetta hjá þér?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: CAV olíuverk
Takk kærlega fyrir þetta ,vélin er komin í gamla Dodge Powervagon græna húsbilinn minn 77 model.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: CAV olíuverk
Takk kærlega fyrir þetta ,flott að geta skoðað og spáð í hlutina.Kv.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur