1993
Blár
Aflgjafi: Dísill
2,8L RD28T er skráður 123 HÖ og 255 NM í tog
Skipting: beinskiptur
fjórhjóladrifinn með handvirkum lokum og lágu drifi
Ekinn tæpa 293 þús. km fluttur inn frá þýskalandi 98 og keyrður 188þ. þannig að hann er bara keyrður um 105þ. hérna
Búnaður:
vakúmlæsing að aftan
Rafmagn í rúðum (sjálfvirk bílstjóra)
rafmagn í speglum
samlæsingar
dráttarkúla
miðstöð afturí
hægt að fella aftursæti niður og fella fram og verður þá hellings pláss afturí
handolíugjöf
tvískiptur afturhleri
stigbretti
Ástand:
er á nánast ókeyrðum 35" marstercraft dekkjum og sama með felgur
lakkið er kanski ekkert til að hrópa húrra fyrir enda gamall nissan en voða lítið um ryð, aðallega í fram og afturbrettum annars litlar yfirborðs doppur hér og þar,
sílsarnir og grindin eru stráheil
nýlega búið að taka hedd í gegn og það er svakalega gott hljóð úr mótor ekkert aukahljóð og svo er nýr miðjukútur undir honum
Frekari upplýsingar:
það er bögg á loftnetinu en var búinn að kaupa nýtt loftnet og kapal en átti eftir að skélla mér í að skipta, hvort að ég geri það fyrir sölu er samningsatriði
nýlega skoðaður 15 og þá var sett útá: lekamengun að aftan sem voru ónýt hráolíurör og ég er búinn að skipta þeim út fyrir slöngur, svo var sett úta að ef kerra er í sambandi detta ljósin út á meðan bremsað er en það er bara slöpp jörð annaðhvort í tenglinum eða bremsuljósinu og svo var sett útá að það var að byrja slit í spindillegunni vinstra megin að framan, það er minniháttar slag í stýri og það lítið að það þarf ekkert að skipta um hana í snatri en hún fylgir með.
hann var alltaf að eyða um 11,5-12,5 L/100km á 33" en svo fór hann á 35" og þá hef ég lægst mælt hann í 12,8 en er yfirleitt að sjá um 13 - 13,7 sem miðað við mitt aksturslag sem er enginn sparakstur bara mjög gott
hann á það til að hitna smá upp hvalfjarðargöngin og líka með eitthvað þúngt í eftirdragi þannig að ef það á að fara að misbjóða honum eitthvað þá væri gáfulegt að fara í 3 raða vatnskassa
ég er að selja vegna breyttra aðstæðna og er þannig séð ekkert að flýta mér að selja hann, hef bara ekki tíma til að fara í hann fyrr en eftir jól...
þannig að ég set á hann 450þ. STAÐGREITT á 35" eitthvað hærra í skiptum en ef þú átt bara 375Þ. þá getur þú komið með eigin dekk og felgur og fengið hann á því verði.
sími hjá mér er 8430691(svara ekki milli 07:00-16:00) og nafnið er Þorvaldur, notið síman eða pm til að hafa samband
Myndir:






