Þetta er Suzuki Sidekick Sport með 4cyl 1800cc mótor
Bíllinn er 35" breyttur á 33"
Hann kom original með 5,125:1 hlutföll
Síðan ég fékk bílinn í febrúar 2013 er ég búinn að:
-Sprauta bílinn appesínugulan
-VHF stöð
-Prófílbeisli framan og aftan
-A/C Loftdæla með kút og alless!
-Kastarar
-Filmur allan hringin
-Samlæsingar
Læt svo myndirnar tala fyrir sig ásamt smá texta ef við á :)

Daginn sem ég fékk hana

Hræódýrir punktkastarar sem lýsa ekkert

Kastarafestingar


Kemur vel út :)

Loftkúturinn fyrir AC kerfið

Hraðtengið sem stendur til að færa í bensínlokið

Loftþrýstimælirinn

Manifoldið

Loftsían og smurglas
----------------------------------------
Eftir sprautun

Fallegur



Ný prófílbeisli fyrir báða enda


Þetta er gamla beislið sem pabbi breytti fyrir mig, sendi svo í sandblástur og pólýhúðun


Kemur vel út

Passar fínt
-Bjarni