Sælir meistarar!
Ég á Jeep Grand Cherokee limitid 1997.
Hann er á 31" dekkjum í dag en mér langar að setja á hann 33" en........................
Hef ekki hugmynd um hvernig það er gert og hvað þarf til.
Ég væri afar þakklátur ef einhver tæki sér smá tíma í að svara mér.
Kveðja,
Helgi.
Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
Bara skera vel úr og setja 33" undir. Held að það sé lítið annað sem þurfi að gera.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
Sæll Helgi
ég ætlaði að skera úr og setja kanta á minn , en það var einn sem setti mynd af sínum grand á 35" og ekkert skorið úr brettur , bara flottur hjá honum. Ég spurði hvernig hann hafi farið að og bíð eftir svari.
kveðja stjáni
ég ætlaði að skera úr og setja kanta á minn , en það var einn sem setti mynd af sínum grand á 35" og ekkert skorið úr brettur , bara flottur hjá honum. Ég spurði hvernig hann hafi farið að og bíð eftir svari.
kveðja stjáni
Jeep live - im living it!
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:50, breytt 1 sinni samtals.
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
Ok þannig hefur hann gert þetta :) þá hefur tekur hann sennilega balanstöngina burtu líka . Ég kem undir 32" vandræðalaust hjá mér enda búið að hækka um 2" , en 33" standa útfyrir bretti þannig að planið er hjá mér að klippa úr og setja kanta , vera með 15x10 felgur sem eru með orginal backspace , (breikka út) . Þetta er planið hjá mér það segja mér menn sem hafa breitt svona bílum að þetta dugi fyrir 33" og 35"
kveðja stjáni
kveðja stjáni
Jeep live - im living it!
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
Sælir Höfðingar og þakka ykkur innilega fyrir mig.
Ef ég skil ykkur rétt þá þarf ég að gera eftirfarandi:
klippa úr brettum of stuðara
kaupa 5" hækkunar kitt hjá Málmsteipa Hella efh (Héðinn bendir á þá).
setja bretta kannta.
Varðandi kantanna þá kosta þeir "aðeins" 79 þús kall ómálaðir. þekki þið einhvern sem er sanngjarn í verðum á svona?
Svo eru það dekkin:
undir honum eru 31x10.15". Get ég notað felgurnar áfram fyrir dekk eins og 33x12.5.15" (er þetta ekki öruglega stærð sem er til??).
Þarf ég ekkert að eiga við undirvagninn?
Enn og aftur, takk fyrir mig.
Virðingarfyllst,
Helgi.
p.s. þið sem komu þessari síðu í loftið eigið hrós skilið því þetta er algjör snilld! Sérstaklega þegar nýgræðingar eins og ég geta spurt þá sem vita meira.
Ef ég skil ykkur rétt þá þarf ég að gera eftirfarandi:
klippa úr brettum of stuðara
kaupa 5" hækkunar kitt hjá Málmsteipa Hella efh (Héðinn bendir á þá).
setja bretta kannta.
Varðandi kantanna þá kosta þeir "aðeins" 79 þús kall ómálaðir. þekki þið einhvern sem er sanngjarn í verðum á svona?
Svo eru það dekkin:
undir honum eru 31x10.15". Get ég notað felgurnar áfram fyrir dekk eins og 33x12.5.15" (er þetta ekki öruglega stærð sem er til??).
Þarf ég ekkert að eiga við undirvagninn?
Enn og aftur, takk fyrir mig.
Virðingarfyllst,
Helgi.
p.s. þið sem komu þessari síðu í loftið eigið hrós skilið því þetta er algjör snilld! Sérstaklega þegar nýgræðingar eins og ég geta spurt þá sem vita meira.
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:50, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
erlin74 wrote:Varðandi kantanna þá kosta þeir "aðeins" 79 þús kall ómálaðir. þekki þið einhvern sem er sanngjarn í verðum á svona?
Í dag þá þykir það ekki stór peningur í brettaköntum. Ég keypti kanta á pajero fyrir mörgum árum á 69þús ómálaða og þótti það ódýrt þá.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hjálp, getur einhver sagt mér hvernig í get breytt
5" ??? þá geturu nú alveg eins sett bílinn strax á 38" Myndi segja að 2-3" plús skurður ættu að vera nóg. Ég var með súkku á 33" og hún var hækkuð 3 eða 4" En þar er nú líka talsvert minna pláss heldur í cherokee og og ekki hægt að skera nóg.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur