LC90 Vélarljós
LC90 Vélarljós
Sælir hefur einhver lent í því að ljósið fyrir vélina kvikni þegar vélin er komin á smá snúning við inngjöf. Það kviknar alltaf við ca.2700-2800 snúninga.
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC90 Vélarljós
það er greinilega einhver skynjari eða ventill/stýring sem er ekki að virka rétt á hærri snúningi. Eins og í flestöllum svona tilvikum þá er best að láta lesa af tölvunni. Hvaða árgerð er þetta, og hvernig vél er í honum?
Re: LC90 Vélarljós
Þetta er 99 módel mví er hann ekki með commonrail.
Re: LC90 Vélarljós
Villumeldingin er nr. 35 sem er Boost pressure sensor. Ég er búinn að prófa að skipta um sensorinn en það lagast ekkert.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: LC90 Vélarljós
er ekki búið að auka þrýstinginn sem túrbínan blæs? ertu með mæli á henni? hvað er hún að blása í PSI þegar ljósið kviknar?
Re: LC90 Vélarljós
Veit ekki ég er ekki með mæli á túrbínunni. Veistu hvað psi á að vera
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: LC90 Vélarljós
Skoða rafmagnslúm vinstra megin aftan á vélini og eins ofan á henni þar sem það er beiga á því áður en það fer inn í bíl
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur