Vegurinn yfir kjöl?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Vegurinn yfir kjöl?

Postfrá Hrannifox » 26.jún 2014, 01:31

Sælir mér langaði til að keyra yfir kjöl þegar ég ferð norður eða kem að norðan og hef nokkrar spurningar

Hefur eitthver farið þarna nýlega?
Hvernig er vegurinn?
Hvað er maður svona c.a lengi að keyra ?

Hef aldrei keyrt yfir kjöl svo allar upplysingar væru vél þegnar

Var að líta á vefinn hjá vegagerðinni er það ekki rétt skilið hjá mér að kjölur sé ekki lokaður? jöklar í kringum kjöl ?

En það væri alltilagi að keyra eftir veginum og koma niður hjá vatnsskarðinu?

Er á 35'' pajero

Kv, Hrannar


Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vegurinn yfir kjöl?

Postfrá jongud » 26.jún 2014, 08:48

Kjalvegur er tiltölulega auðveldur fjallvegur. Túristar eru nú þegar farnir að velta bílaleigubílum kringum Hveravelli, þannig að Pajeró á 35" kemst hann léttilega. Spurning hversu drullugur hann er eftir rigningarnar síðustu daga.

User avatar

Sigurjon107
Innlegg: 83
Skráður: 06.des 2011, 16:45
Fullt nafn: Sigurjón Sigurðarson
Bíltegund: Toyota Hilux D/C
Staðsetning: Siglufjörður

Re: Vegurinn yfir kjöl?

Postfrá Sigurjon107 » 26.jún 2014, 14:53

Fór yfir 12 júní þá var búið að hefla 1/3 af honum. Ætti að vera búið núna býst ég við.
Ford F-150 1987 33"
Toyota Hilux D/C 44" Seldur


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Vegurinn yfir kjöl?

Postfrá Hrannifox » 27.jún 2014, 02:06

hef nú litlar áhyggjur af drullu, kann og get enþá þrifið jeppann, þakka svörin strákar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Vegurinn yfir kjöl?

Postfrá Hrannifox » 27.jún 2014, 19:15

hvað er maður lengi að keyra þarna yfir ?
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur