Jeep Cherokee XJ
1987 Árgerð
4.0L High Output - 190 hestöfl
Sjálfskiptur
NP 242 millikassi
38" Ground Hawg á 6 gata stálfelgum
Dana 44 afturhásing
Dana 30 framhásing með Dana 44 liðhúsum
4.10 hlutföll
Mjög flott 4-link fjöðrunarkerfi að framan og aftan
Rancho demparar hringinn, man ekki hvaða undirtegund, nýlegir að aftan
Leðursæti
Veltibúr
VHF lagnir ásamt nýlegu loftneti
Prófíltengi að framan og aftan
Festingar fyrir drullutjakk að framan og aftan
4stk kastarar
Rúmlega 100L bensíntankur úr áli
Slökkvitæki og sjúkrapúði
Þakbogar
Það sem er nýtt:
Olía og smursía
Olía á millikassa
Frostlögur
Spindlar að framan eru nýlegir
Viftureim
Bensíndæla
Bensínsía
Kerti
Kol í startara
Þessi bíll er langt frá því að vera í toppstandi og er óskoðaður. Hér er smá listi yfir það sem má fara betur:
Rafkerfið er illa frágengið og hinir og þessir mælar sem eru óvirkir, bíllinn keyrir þó og gerir þrátt fyrir það
Bílstjórahurð er rauð og læsingin leiðinleg
Púst er óþétt
Bremsur lélegar
Brettakantur v/m aftan er brotinn
Sjálfskiptingin hefur stundum snuðað í mjög þungu færi, gæti trúað að það þurfi að skipta um vökva á henni
Bensíntankur lekur þegar sett er á hann ákveðið magn af bensíni
Og eflaust eitthvað fleira sem ég er að gleyma
Bíllinn er lítið ryðgaður og efni í mjög góðan jeppa.
Ég er örugglega að gleyma að nefna eitthvað en þeir sem hafa áhuga mega hafa samband.
Ásett verð er 350þús og ég skoða skipti
s: 845 7087
Er á höfuðborgarsvæðinu
kv, Guðni



