drifhlutföll í pajero 1987
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 14.jan 2013, 18:28
- Fullt nafn: Huldar Trausti Valgeirsson
- Bíltegund: suzuki vitara
drifhlutföll í pajero 1987
ég var að spá hvort einhver hérna vissi hvaða drifhlutföll væru í boði fyrir pajero árgerð 1987, þetta er langa týpan og er 2,6 bensín,
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Gen 1
2.3TD = 4.875, 5.29
2.6 / 2.5TD = 4.625, 4.875
2.5TDI = 4.625, 4.875
3.0 V6 = 4.625, 4.875
t/case = 1.944:1 low range for 2.6, 2.3TD & 2.5TD, 1.925:1 for 3.0 V6
Gen 2
2.6 = 4.875
2.5TD & 2.5TDI = 4.875, 5.29
3.0 V6 = 4.625, 4.875
2.8D = 4.875
2.8TDI = 4.90
3.5 DOHC V6 = 4.636
t/case = 1.925:1 low range for 2.6, 2.5TD, 2.5TDI & 3.0 V6, 1.90:1 for 2.8TDI & 3.5 DOHC V6
Gen 3
2.8TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.917 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all
Síðan stendur líka á spjaldi sem er hnoðað á húddið sjálft hvaða hlutföll eru í bílnum þínum.
Lyftir upp húddinu og þá sérðu spjaldið við læsingarjárnið á húddinu sjálfu, ekki ofan í húddinu.
Kv.
2.3TD = 4.875, 5.29
2.6 / 2.5TD = 4.625, 4.875
2.5TDI = 4.625, 4.875
3.0 V6 = 4.625, 4.875
t/case = 1.944:1 low range for 2.6, 2.3TD & 2.5TD, 1.925:1 for 3.0 V6
Gen 2
2.6 = 4.875
2.5TD & 2.5TDI = 4.875, 5.29
3.0 V6 = 4.625, 4.875
2.8D = 4.875
2.8TDI = 4.90
3.5 DOHC V6 = 4.636
t/case = 1.925:1 low range for 2.6, 2.5TD, 2.5TDI & 3.0 V6, 1.90:1 for 2.8TDI & 3.5 DOHC V6
Gen 3
2.8TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.917 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all
Síðan stendur líka á spjaldi sem er hnoðað á húddið sjálft hvaða hlutföll eru í bílnum þínum.
Lyftir upp húddinu og þá sérðu spjaldið við læsingarjárnið á húddinu sjálfu, ekki ofan í húddinu.
Kv.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 14.jan 2013, 18:28
- Fullt nafn: Huldar Trausti Valgeirsson
- Bíltegund: suzuki vitara
Re: drifhlutföll í pajero 1987
ég var meira að meina hvaða lægri hlutföll væri hægt að fá í hann :)
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Held að þú fáir ekkert önnur hlutföll í þetta.
Þarft held ég öruglega alltaf að skipta um hásinguna og framdrifsköggulinn og ynnri öxulliðina að framan því það breytist rílufjöldinn.
Þarft held ég öruglega alltaf að skipta um hásinguna og framdrifsköggulinn og ynnri öxulliðina að framan því það breytist rílufjöldinn.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Held að það sé sami rillufjöldi að framan á öllum litlu drifunum. Gætir farið í 5.29 úr 2.5 bíl frá ca 1993 til 1998 en þá þarftu að skipta um afturhásinguna eins og hún leggur sig og þá er jafn gott að fá bara framdrifshúsið með öllu líka.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 14.jan 2013, 18:28
- Fullt nafn: Huldar Trausti Valgeirsson
- Bíltegund: suzuki vitara
Re: drifhlutföll í pajero 1987
En hvað eru menn þá að nota fyrir 38" er ekki 5.29 frekar hátt fyrir 38 ?
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Ég er með 4,88 hjá mér og finn alveg að það mætti vera 5,29 svo ég er kominn með aðra hásingu og drif og ætla að skipta hjá mér.
Er með 38" og 2.8 vélina
Er með 38" og 2.8 vélina
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 14.jan 2013, 18:28
- Fullt nafn: Huldar Trausti Valgeirsson
- Bíltegund: suzuki vitara
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Vitið þið hvort 2,5 eða 2,8 passi við gírkassan af 2,6 vélini ?, ég er með pajeróinn á 35" en langar í 36 eða 38 en mér fynst hann bara svo helvíti kradtlaus nú þegar svo ég efast um að hann ráði við eithvað stærra svona orginal
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: drifhlutföll í pajero 1987
Kassinn á 2.6 vélinni er ekki góður kassi og er akkúrat sá kassi sem kom þessu óorði á Pajero á sínum tíma. Ef einhver vél passar yfir á 2.6 kassann þá er það 2.5 en það gæti veri eitt og annað sem þarf að mixa, myndi veðja á að minsta vinnan væri að fá 2.5 eða 2.8 með öllu aftaná.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: drifhlutföll í pajero 1987
2,6l bensín kassinn og í 2.5d er sá sami svo ég viti til ætla ekkert að selja það dýrara enn ég keypti það ;) enda er 2.6 og 2.5dísel að snúast álíka mikið enda bara er 2.6 bensín rellan frekar misheppnuð
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur