Halló.
Sjálfskiptingin í Troppernum mínum skiptir ser stöðugt milli hæsta og næsthæsta gír. Virðist skána þegar bíllinn er orðin heitur.
Vitið þið snillingar hvað geti valdið þessu?
Sjálfskipting í Trooper er með vesen
Re: Sjálfskipting í Trooper er með vesen
Myndi athuga hvort það vanti vökva á skiptinguna svona til að byrja með.
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Sjálfskipting í Trooper er með vesen
Í pajero er hitaskynjari á mótor sem hleypir skiptingunni ekki í overdrive fyrr en mótorinn er orðinn heitur. Þegar þessi skynjari fer að bila eða eitthvað sambandsleysi fer að láta á sér kræla hagar hann sér nákvæmlega eins og þú lýsir. Gæti verið einhver svona búnaður í þessum bíl?
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur