Sæl(ir), nú er líklegt að það opnist inn í Landmannlaugar um helgina og líklega Eldgjá. Eru menn búnir að skipuleggja ferð(ir) sumarsins? Sjálfur ætla ég inn að Laka við opnun sem verður kannski þar næstu helgi segir Vegagerðin og ætla svo að endurtaka Gæsavatnaleið í sumar og fl.
Kv.Elmar
Hvert á að fara í sumar?
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Hvert á að fara í sumar?
Ég sjálfur hef hugsað mér að kíkja í fjaðrárgljúfur og fara svo fjallabak. Eina sem er orðið planað.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hvert á að fara í sumar?
Á þjóðhátíð :D
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvert á að fara í sumar?
Maður klórar eitthvað í hálendisbrúnina, fer líka eftir því hvort tíkin hangir saman.
Vonast til að komast upp í Setur allavega eina helgi.
Vonast til að komast upp í Setur allavega eina helgi.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvert á að fara í sumar?
Mig langar að skoða norður og austurland betur, Melrakkasléttu, Langanes, Vopnafjörð, Loðmundarfjörð, Herðubreiðarsvæðið, Kverkfjöll, Kárahnúka....
Spurning hvað tíminn leyfir.
Spurning hvað tíminn leyfir.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur