Postfrá Wrangler Ultimate » 07.apr 2014, 15:06
Flottur Dakota,
Finndu þér framhásingu undan Dodge ram 1500, ca 1995 módelið og stýris maskínu til að hásinga væða hann. Nota bene hún er dana44.
Síðan geturðu notað allar stífur og annað sem fylgja framhásingunni og sett þetta undir bílinn að framan... frekar einfalt modd. miðað við að smíða þetta allt nýtt....
Síðan hækkarðu hann um sirka 5" frá original stöðu, færir framhásinguna sirka 10cm fram, kaupir þér kanta og smellir 44" undir hann. Menn hafa nú aldrei drifið neitt á 44" dekkjum miðað við stærð þerirra en það er annað mál. Sumir sjá ekki sólina fyrir þessu gleðigúmmíi.
Afturhásingin er vonandi 9 1/4 og hún er feiki nógu sterk fyrir 44" dekk, framhásingin dugar , sérstaklega ef þú færð þér Torsen lás í staðinn fyrir loftlás eða nospin.
Þá ertu með 44" sem viktar um 2100 kg. sá bíll á séns á að drífa eitthvað...
kv
gunnar
ps 20ft gámur með göngugrind..... heheheheheh grét af hlátri..
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623