Er með ford E 350 7,3 powerstroke 1990 árg , lennti í vörusvikum við kaup á bilnum og þarf að ná keramiki af kerti úr heddinu á bílnum er einhver sem getur gert þetta fyrir sanngjarnt verð ?
Jón Ingi S: 6690969
Ó.E. aðstoð
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ó.E. aðstoð
Ef þú hefur verið svikin við kaupin getur þú kvartað hjá neytendastofu, en það tekur allt að 3 mánuði að fá úrskurð.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ó.E. aðstoð
Þú hefur klárlega verið svikin því að powerstroke vélin kom ekki fyrr en 94.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Ó.E. aðstoð
Væntanlega að tala um glóðakerti... þau áttu það til að brotna á gamla mótornum... það er til eitthvað að sérverkfærum ætluðum til að ná svona kertum út annars ætti einhver vanur brasari að ná þessu út og ef allt bregst.... þá er það heddið af.
Enn í hverjum fólust vörusvikin??? var þetta brotið fyrir eða?
Enn í hverjum fólust vörusvikin??? var þetta brotið fyrir eða?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 25.maí 2014, 01:03
- Fullt nafn: jón ingi hrafnsson
- Bíltegund: Ford explorer
Re: Ó.E. aðstoð
Já í bílnum voru pakkar af kertum og búið að skipta út fyrstu tveimur (glæ ný ) á þriðja kerti sást að það var búið að hnjaskast á því verulega svo þegar ég reyni að ná því upp þá þurfti ekki mikið afl til þess að efri partu semsagt skrúfgangur kertisins kom upp en ekki pinninn hann er í heddinu. í kaupum seigir seljandinn að bíllinn sé að leiða út í starti semsagt rafmagni ég keyrði bílinn frá selfossi til rvk og fór strax að mæla hann og leiddi hann ekkert út og fór maður að kanna aðra möguleika og komst að þessu
Re: Ó.E. aðstoð
Sæll
Hvað er það sem þið sammælist um að sé að "leiða út í starti"? Er einhver bilanalýsing sem fylgir því?
Kv Jón Garðar
Hvað er það sem þið sammælist um að sé að "leiða út í starti"? Er einhver bilanalýsing sem fylgir því?
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 25.maí 2014, 01:03
- Fullt nafn: jón ingi hrafnsson
- Bíltegund: Ford explorer
Re: Ó.E. aðstoð
nei bara að vinur þessara manns vinnur hjá ljónsstöðum og yfirfór bílinn fyrir hann en það var ekki sett neitt í kerfi hann sagði að líklegast væri þetta rafmagn að leiða út í startu hélt kanski að þyrfti að skipta um við startar eða þar í kring
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 25.maí 2014, 01:03
- Fullt nafn: jón ingi hrafnsson
- Bíltegund: Ford explorer
Re: Ó.E. aðstoð
Ef einhver vill kaupa bílinn í því ástandi sem hann er í þá er ég alveg til í að skoða það, því ég hef ekki þekkingu í þessa viðgerð og er ekki að fara setja bílinn í gang með pinnann ofaní heddi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur