Sæl(ir) Nú er stýrið hjá mér er (stundum) mjög þungt og þá mikið þyngra til vinstri, það eru engin aukahljóð en það dregur niður í bílnum í vinstri snúning, ég er búinn að skipta út vökva tvisvar sinnum og held að það sé ekki loft á þessu. Langar að fá hugmyndir hjá ykkur um ástæðu áður en ég skipti um einhvað. Hvað er ég að fara að skoða ef ég opna snekkjuna og dæluna?
Kv. Elmar
Stundum þungur í stýri?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Stundum þungur í stýri?
Ok takk, það er væntanlega í snekkjunni? Prufa að opna og skoða.......
Kv. Elmar
Kv. Elmar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur