Stundum þungur í stýri?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Stundum þungur í stýri?

Postfrá emmibe » 02.jún 2014, 19:47

Sæl(ir) Nú er stýrið hjá mér er (stundum) mjög þungt og þá mikið þyngra til vinstri, það eru engin aukahljóð en það dregur niður í bílnum í vinstri snúning, ég er búinn að skipta út vökva tvisvar sinnum og held að það sé ekki loft á þessu. Langar að fá hugmyndir hjá ykkur um ástæðu áður en ég skipti um einhvað. Hvað er ég að fara að skoða ef ég opna snekkjuna og dæluna?
Kv. Elmar


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Stundum þungur í stýri?

Postfrá svarti sambo » 02.jún 2014, 22:11

hljómar eins og hálf fastur ventill (skiftir).
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Stundum þungur í stýri?

Postfrá emmibe » 03.jún 2014, 09:50

Ok takk, það er væntanlega í snekkjunni? Prufa að opna og skoða.......
Kv. Elmar
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur