Galloper fóðringar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Galloper fóðringar

Postfrá stebbi1 » 11.maí 2011, 13:38

Sælir félagar,
Langaði að vita hvort einhver hefði mál á fóðringunum í afturstífum á galloper, eða hefði keypt þær einhverstaðar annarstaðar en hjá umboðinu.
Hjá Heklu kosta þær 8000kr stk, það er kannski eðlilegt fyrir svona fóðringu?

Kv: Stefán


44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Galloper fóðringar

Postfrá HaffiTopp » 11.maí 2011, 15:51

Prófaðu Stál og Stansa, IH/B&L, N1, Poulsen, AB-varahluti.
Kv. Haffi

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Galloper fóðringar

Postfrá Sævar Örn » 27.maí 2014, 08:14

Stal og stansar eiga, c.a. 10,000 kr

2 gerðir koma til greina en hef alltaf keypt foðringarnar sem eru með stýringunum gegn um gatið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Galloper fóðringar

Postfrá Stebbi » 30.maí 2014, 20:05

Ef þetta er sama stærð og í Pajero þá má nota þær og svo líka úr 80 krúser með því að renna pínulítið utanaf þeim.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur