Get fengið Grand 98 með 5.2 a finu verði er mikið mal að setja Dana 300 millikassa við það til að fa droppið hægramegin svo eg get notað við Scout hasingarnar.
er ekki rett hja mer að það se 44RE i honum og vinstra drop, hvernig millikassi mundivera i þessu?
A einhver rafmagnsteikningar yifir þetta eða þekkir hvað þetta er mikið mal?
kv.Robert
Dana 300 og 44RE
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Dana 300 og 44RE
Það er þessi "venjulega" 6-bolta gatadeiling aftan á 44RE þannig að Dana 300 passar, en það er spurning hvort þú þarft svokallaðan "clocking ring" til að hann snúi rétt.
Annað sem gæti valdið veseni er að vélartölvan vill líklega fá hraðamerki aftan úr millikassanum, en það er ekkert óyfirstíganlegt.
Það er hægt að fá rafsendistykki sem skrúfast á "gamaldags" millikassa .
Annað sem gæti valdið veseni er að vélartölvan vill líklega fá hraðamerki aftan úr millikassanum, en það er ekkert óyfirstíganlegt.
Það er hægt að fá rafsendistykki sem skrúfast á "gamaldags" millikassa .
Re: Dana 300 og 44RE
Sælir ég gerði þetta við Ramin 2000 ár hjá mér setti Dana 60 að framan hjá mér með kúluna hægra meygin og notaði gamlan 208 NP sem smell passaði og hallinn á framdrifinu réttur.
Hraðamælirinn sem hafði verið í afturdrifinu var óvirkur vegna þess að ég skipti líka um aftur hásingu, það var leist með því að færa hann í millikassann og not rafmagnsteljara úr Grand í millikassann og þetta talaði allt saman sama Mopar tungumálið.
Kv J.E
Hraðamælirinn sem hafði verið í afturdrifinu var óvirkur vegna þess að ég skipti líka um aftur hásingu, það var leist með því að færa hann í millikassann og not rafmagnsteljara úr Grand í millikassann og þetta talaði allt saman sama Mopar tungumálið.
Kv J.E
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Dana 300 og 44RE
Þarf ekki að breyta gólfinu í bílnum til að koma svona kassa fyrir? Svo eru scout hásingar 8-10 cm mjórri en þær sem eru undir grandinum.
Re: Dana 300 og 44RE
Willisinn er i portum og eftir að rið bæta hann allan þannig að það er litið mal, hasingarnar sem eg er 172cm er það grennra?
þær eru með 4:10 og nospinn þessvegna vildi eg nota þær.
Þetta a að ver odyrt og hratt.
Er að hugsa um meira svona leiktæki og styttri ferðir.
Endilega oll rað þeginn vantar vel skiptingu styrismaskinu.
þær eru með 4:10 og nospinn þessvegna vildi eg nota þær.
Þetta a að ver odyrt og hratt.
Er að hugsa um meira svona leiktæki og styttri ferðir.
Endilega oll rað þeginn vantar vel skiptingu styrismaskinu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur