Halló.
Ég er að ganga frá vatnskassa í vinnuvél, en hann er festur á fjórum stöðum með hringlaga gúmmípúðum, ca 2" í þvermál og um 1" á þykktina, sem eru með álímdum boltum á báðum sléttu flötunum. Ekki þekkið þið hvar svona púðar gætu fengist?
Kveðja,
Hjörleifur.
Gúmmípúðar m bolta
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Gúmmípúðar m bolta
Gott úrval af þessum púðum í bílanausti minnir mig.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Gúmmípúðar m bolta
Líka til í Fálkanum ef Bílanaust bregst!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 166
- Skráður: 10.feb 2010, 21:12
- Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson
Re: Gúmmípúðar m bolta
Takk!
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Gúmmípúðar m bolta
Poulsen má bæta við, á fínu verði minnir mig.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur