Cherokee af orginal yfir á 44"
-
- Innlegg: 8
- Skráður: 21.feb 2011, 13:09
- Fullt nafn: Árni Gunnarsson
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
það er bæði speed signal á inn og útúr skiptingunni (fyrir tölvuna til að fylgjast með hvort skiptingin slúðri)
það er hægt að tengja inná þetta signal og setja hraðamæla breyti og svo í hraðamælinn ég fékk auka breyti hjá samrás svo þetta gengi hjá mér þá get ég líka bara tekið ABS draslið úr bílnum :)
eini gallin hjá mér við þetta er að hann veit ekki hvenar hann er í lága drifinu en það er sennilega hægt að stilla þetta eitthvað betur þarsem hraðamæla breytirinn er gerður fyrir 2 hraða (stillanlega) og bara með takka til að breyta á milli :)
Kv,
Árni sem er búinn að ganga í gegnum þennan pakka :)
það er hægt að tengja inná þetta signal og setja hraðamæla breyti og svo í hraðamælinn ég fékk auka breyti hjá samrás svo þetta gengi hjá mér þá get ég líka bara tekið ABS draslið úr bílnum :)
eini gallin hjá mér við þetta er að hann veit ekki hvenar hann er í lága drifinu en það er sennilega hægt að stilla þetta eitthvað betur þarsem hraðamæla breytirinn er gerður fyrir 2 hraða (stillanlega) og bara með takka til að breyta á milli :)
Kv,
Árni sem er búinn að ganga í gegnum þennan pakka :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Jæja lengi lærir sem lifir, það hefði verið gott að vita þetta áður en maður fór í þessa smíðavinnu. en maður kemst svo sem ekki að hlutunum nema spyrja (sem ég gerði ekki).
það er allavegana gott að vita af þessu þá er maður með backup plan ef þetta klikkar
en það skiftir svo sem engu hvort bíllinn viti hvenær hann er í lága drifinu, ég horfi lítið á hraðamælinn þá.
Takk Fyrir þessar uppl. það er alltaf gott að eiga þjáningar bræður í þessu sporti.
Kv. Atli.
það er allavegana gott að vita af þessu þá er maður með backup plan ef þetta klikkar
en það skiftir svo sem engu hvort bíllinn viti hvenær hann er í lága drifinu, ég horfi lítið á hraðamælinn þá.
Takk Fyrir þessar uppl. það er alltaf gott að eiga þjáningar bræður í þessu sporti.
Kv. Atli.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Sæll vertu .. Þetta á eftir að verða flottur bíll. Ég sé nokkuð sem þú ættir að skoða varðandi stifurnar að aftann....Ég krassaði smá mynd til að skíra út.. Þver stifann að aftann er svolitið hátt og gerir það bílin valtari auk þess liftir hann hjóli mun fyr í hliðarátaki.. eins og þú reinir að velta kassa þá er það auðveldara eftir sem þú þristir ofar... Rauða teikninginn er mun betri kostur meiri stöðuleiki og minna vagg... svo eru það spirnurnar að aftann minna atriði en eftir því sem það er leingra milli festingarnar á hasíngunni þá vindur hásinginn minna uppá sig í fóðringunum. festinginn á grindinni skipta minna máli... Eg þú ert með tvöfaldan lið úr kassanum þá geturðu haft efri og neðri stifuna mis langar þanig að jókinn á hasingunni sé alltaf beitt á milli kassan..
Þetta er bara af vinsemd er hrædur um að þver stifan sé kluður....
Þetta er bara af vinsemd er hrædur um að þver stifan sé kluður....
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Ertu viss um að hann vaggi minna?
Því velitmiðja bílsins er í miðri þverstífu, eftir því sem sú miðja fer neðar þá ertu kominn með meira vagg.

Eða er ekki best að hafa velitmiðjuna sem næst þyngdarmiðjunni?
Því velitmiðja bílsins er í miðri þverstífu, eftir því sem sú miðja fer neðar þá ertu kominn með meira vagg.

Eða er ekki best að hafa velitmiðjuna sem næst þyngdarmiðjunni?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
heidar69 wrote:Sæll vertu .. Þetta á eftir að verða flottur bíll.
Ég sé nokkuð sem þú ættir að skoða varðandi stifurnar að aftann....Ég krassaði smá mynd til að skíra út.. Þver stifann að aftann er svolitið hátt og gerir það bílin valtari auk þess liftir hann hjóli mun fyr í hliðarátaki.. eins og þú reinir að velta kassa þá er það auðveldara eftir sem þú þristir ofar... Rauða teikninginn er mun betri kostur meiri stöðuleiki og minna vagg...
Þetta er bara af vinsemd er hrædur um að þver stifan sé kluður....
Þakka þér fyrir það
þetta er þriðja útfærsla á þverstýfunni svo að hún er ekki orðin neitt heilög.
ég hugsa að þetta verði prufað svona og ef þetta er ekki að gera sig þá hef ég það í huga með að lækka hana þakka þér fyrir ábendinguna,
en eins og ég skrifaði í fyrsta póstinum þá er þetta fyrsti bíllinn sem ég er að taka svona mikið í breytingu svo að allar ábendingar eru vel þegnar, því það fær menn til að hugsa.
kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
gaman að sjá svona smíðagleði, bíllinn verður þrælflottur,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Atttto wrote:heidar69 wrote:Sæll vertu .. Þetta á eftir að verða flottur bíll.
Ég sé nokkuð sem þú ættir að skoða varðandi stifurnar að aftann....Ég krassaði smá mynd til að skíra út.. Þver stifann að aftann er svolitið hátt og gerir það bílin valtari auk þess liftir hann hjóli mun fyr í hliðarátaki.. eins og þú reinir að velta kassa þá er það auðveldara eftir sem þú þristir ofar... Rauða teikninginn er mun betri kostur meiri stöðuleiki og minna vagg...
Þetta er bara af vinsemd er hrædur um að þver stifan sé kluður....
Þakka þér fyrir það
þetta er þriðja útfærsla á þverstýfunni svo að hún er ekki orðin neitt heilög.
ég hugsa að þetta verði prufað svona og ef þetta er ekki að gera sig þá hef ég það í huga með að lækka hana þakka þér fyrir ábendinguna,
en eins og ég skrifaði í fyrsta póstinum þá er þetta fyrsti bíllinn sem ég er að taka svona mikið í breytingu svo að allar ábendingar eru vel þegnar, því það fær menn til að hugsa.
kv. Atli
Um að gera bara prufa.. Flottur bíll..
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Hjörturinn wrote:Ertu viss um að hann vaggi minna?
Því velitmiðja bílsins er í miðri þverstífu, eftir því sem sú miðja fer neðar þá ertu kominn með meira vagg.
Eða er ekki best að hafa velitmiðjuna sem næst þyngdarmiðjunni?
Já ég hef þá skoðunn.. Seigjum að ein stifa sé 50sm fra jörðu en hin 100sm og þú setur 10cm stein undir annað hjólið færis billin tvöfalt leingra til hliðar en billin sem er með stifuna lægri.... bíllin fær meira kast... Svo má líka nefna að flestir orginal bílar eru með stifuna eins neðalega og hægt er.. t.d.benz ,patro og framveigis og eru það verkfræðingar sem hanna það. Eru þeir all flestir sem ég hef skoðað með stifuna undir miðpunkti bílsin gormar,dempara og balastangir eiga að taka ruggið en þeir raða ila við kastið ef það er mykið... Ég personulega mundi vilja fara undir hásinguna rett ifir jörð ef hún væri ekki fyrir smá ígt :-) til að skíra þetta en frekar þá deg ég línu undan ðru hólinnu og upp í fastan púngt bílsins og þeimur minni halli sem er á línunni þeimum minni hliðafærsa... sama á við um stifurnar fram og aftur þeimum stærri dekk sem bíllin er á þeimum leigri þurfa stifurnar ar vera... Svipað og ef stifan hallar of mykið þá færast hásingarna fram og aftur, Hásingarnar skejast undir bílnum og bíllin færist á vixl til hægri og vinstri. :-) vonandi er ég skiljanlegur.... Ég ætla að færa stifuna neðar á mínum bíl þanig að festinginn í bílin verð 10sm ofan við rör og 5 sentimetrum undir grind svipað og japönsku luxus jepparnir bíllinn ruggaði helling og jafnvel á malbiki þjóðveigi 1...
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
En hvar er veltipunktur á A-stífu eins og er original í þessum bíl og er ofan á drifkúlunni? Er það ekki bara sambærilegt við að hafa þverstífuna ofan við hásingu?
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Í endanum á A-stífunni, fylgir hásingu svo allt sviðið.
Með þverstífu fer miðjan á stífunni alltaf bara hálfa leið með hásingunni.
Með hitt...ég held að báðir hafi svolítið rétt fyrir sér hérna, spurningin er hvaða velting er um að ræða, þ.e. hvernig hann verður til.
Fyrir velting eins og á sléttum vegi þegar beygt er, þá minnkar það velting á húsinu að hafa stífuna ofar. Segjum að stífan væri niðri í götu, þá eru gormar/púðar að kastast meira til hliðanna eins og "Z" og geta lítið viðnám veitt við þannig hreyfingu, ef stífan er uppi í þyngdarmiðju fjaðrandi hluta bílsins veltur hann lítið sem ekki neitt við slíkar aðstæður, það hentar samt ekki vel í praxís...
....ef maður hugsar þetta neðanfrá, t.d. keyrt á stein, þá er hásingin að kasta bílnum meira til eftir því sem veltipunkturinn er ofar. Í því tilfelli er hærra=meiri hreyfing til hliðanna, ekki beint veltingur kannski en snöggt hliðarátak sem vissulega ruggar draslinu að öllu jöfnu. Ef punkturinn er fyrir neðan þyngdarmiðju fjaðrandi hlutans veltur hann "á móti" hreyfingu hásingarinnar við að keyra annað hjólið á stein, vegna massatregðu.(fræðilega séð amk).
Svo eru praktísk atriði sem skipta líka heilmiklu. Ef dekkin eru nærri grind eða gormum/púðum/dempurum að ofanverðu getur hentað að hafa stífuna frekar hærra en hitt, til að minnka þá tilhneigingu dekkjanna að narta í við víxlfjöðrun. Á hinn bóginn getur verið erfitt að koma henni fyrir með góðu móti og í þokkalegri lengd ef reynt er að klína þessu mjög ofarlega. Þegar farið er mjög neðarlega verður aftur á móti að gera sæmilegar styrkingar og turn niður til að þetta sé ekki að geiflast eitthvað og liðast í sundur.
Mér hefur sýnst það gefast nokkuð vel að hafa stífuna nokkurn veginn í flútti við miðja gorma í kjörstöðu. Þannig eru gormarnir(líka púðar) að hreyfast nokkuð eðlilega og þvingunarlaust allt sviðið. Plássvandamál og hæð turna er jafnframt oftast ekki út í hött við þannig uppstillingu.
Sjálfsagt er meira í þessu sem ég hef ekki þekkingu á....
kv
Grímur
Með þverstífu fer miðjan á stífunni alltaf bara hálfa leið með hásingunni.
Með hitt...ég held að báðir hafi svolítið rétt fyrir sér hérna, spurningin er hvaða velting er um að ræða, þ.e. hvernig hann verður til.
Fyrir velting eins og á sléttum vegi þegar beygt er, þá minnkar það velting á húsinu að hafa stífuna ofar. Segjum að stífan væri niðri í götu, þá eru gormar/púðar að kastast meira til hliðanna eins og "Z" og geta lítið viðnám veitt við þannig hreyfingu, ef stífan er uppi í þyngdarmiðju fjaðrandi hluta bílsins veltur hann lítið sem ekki neitt við slíkar aðstæður, það hentar samt ekki vel í praxís...
....ef maður hugsar þetta neðanfrá, t.d. keyrt á stein, þá er hásingin að kasta bílnum meira til eftir því sem veltipunkturinn er ofar. Í því tilfelli er hærra=meiri hreyfing til hliðanna, ekki beint veltingur kannski en snöggt hliðarátak sem vissulega ruggar draslinu að öllu jöfnu. Ef punkturinn er fyrir neðan þyngdarmiðju fjaðrandi hlutans veltur hann "á móti" hreyfingu hásingarinnar við að keyra annað hjólið á stein, vegna massatregðu.(fræðilega séð amk).
Svo eru praktísk atriði sem skipta líka heilmiklu. Ef dekkin eru nærri grind eða gormum/púðum/dempurum að ofanverðu getur hentað að hafa stífuna frekar hærra en hitt, til að minnka þá tilhneigingu dekkjanna að narta í við víxlfjöðrun. Á hinn bóginn getur verið erfitt að koma henni fyrir með góðu móti og í þokkalegri lengd ef reynt er að klína þessu mjög ofarlega. Þegar farið er mjög neðarlega verður aftur á móti að gera sæmilegar styrkingar og turn niður til að þetta sé ekki að geiflast eitthvað og liðast í sundur.
Mér hefur sýnst það gefast nokkuð vel að hafa stífuna nokkurn veginn í flútti við miðja gorma í kjörstöðu. Þannig eru gormarnir(líka púðar) að hreyfast nokkuð eðlilega og þvingunarlaust allt sviðið. Plássvandamál og hæð turna er jafnframt oftast ekki út í hött við þannig uppstillingu.
Sjálfsagt er meira í þessu sem ég hef ekki þekkingu á....
kv
Grímur
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Ég er ekki að skilja hvernig það skiptir máli hver hæð stífunnar er frá hásingu. Aðalmálið að hún sé sem láréttust.
Ég er með þetta hátt yfir hásingu að aftan í willys hjá mér og hann haggast ekki, sjá:

kv.Bjarni
Ég er með þetta hátt yfir hásingu að aftan í willys hjá mér og hann haggast ekki, sjá:

kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Greinilega smá ádeilur um hvernig þverstýfan á vera sem styður það að ég prufi fyrst áður en ég fer að breyta einhverju.
en það var tekin smá æfing í brettakönntunum þetta var nú í fyrsta skifti sem ég trebba með svona mottum og resin svo mér fannst þetta bara koma ágætlega út.
Kv. Atli
en það var tekin smá æfing í brettakönntunum þetta var nú í fyrsta skifti sem ég trebba með svona mottum og resin svo mér fannst þetta bara koma ágætlega út.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Vona það sé í lagi að halda áfram með þetta, vill ekki vera að stela þræðinum undir þetta.
En það sem grímur sagði er einmitt rétt.
ef veltimiðjan er of neðarlega verður bíllinn svagur en á móti tekur betur við misjöfnum.
Þoli persónulega ekki að keyra helsvaga jeppa þessvegna var ég með mína stífu frekar ofarlega, en ef veltimiðjan er á sama stað og þyngdarmiðjan þá veltur bíllinn ekki neitt í beygjum, sem er kostur að mínu mati, en þetta er eins og margt bara eftir smekk manna.
ef veltipunktur er neðarlega þá reiknast veltistífni út frá gormum og dempurum, en ef hún er við þyngdarmiðju þá reiknast veltistífnin frá stífusysteminu (mjög stíft semsagt), allt þar á milli er svo hlutfall milli þessara tveggja þátta.
ef menn eru með veltipunktinn neðarlega má laga þessa svögu hreyfingar með jafnvægisstöng, þessvegna einmitt er þetta stundum raunin í orginal bílum, það og að þyngdarmiðja þeirra er töluvert lægri en í svona breyttum bíl
En við þetta má bæta að "æskilegast" er að hafa veltimiðjuna aðeins ofar að aftan en framan, man ekki í veifið afhverju en þetta var allavega normið í flestum vehicle dynamics áföngum og bókum sem ég hef kynnst.
En það sem grímur sagði er einmitt rétt.
ef veltimiðjan er of neðarlega verður bíllinn svagur en á móti tekur betur við misjöfnum.
Þoli persónulega ekki að keyra helsvaga jeppa þessvegna var ég með mína stífu frekar ofarlega, en ef veltimiðjan er á sama stað og þyngdarmiðjan þá veltur bíllinn ekki neitt í beygjum, sem er kostur að mínu mati, en þetta er eins og margt bara eftir smekk manna.
ef veltipunktur er neðarlega þá reiknast veltistífni út frá gormum og dempurum, en ef hún er við þyngdarmiðju þá reiknast veltistífnin frá stífusysteminu (mjög stíft semsagt), allt þar á milli er svo hlutfall milli þessara tveggja þátta.
ef menn eru með veltipunktinn neðarlega má laga þessa svögu hreyfingar með jafnvægisstöng, þessvegna einmitt er þetta stundum raunin í orginal bílum, það og að þyngdarmiðja þeirra er töluvert lægri en í svona breyttum bíl
En við þetta má bæta að "æskilegast" er að hafa veltimiðjuna aðeins ofar að aftan en framan, man ekki í veifið afhverju en þetta var allavega normið í flestum vehicle dynamics áföngum og bókum sem ég hef kynnst.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Hjörturinn wrote:Vona það sé í lagi að halda áfram með þetta, vill ekki vera að stela þræðinum undir þetta.
Sé ekkert að því að ræða þetta aðeins betur, þetta eru jú breytingar þráður og ég fræðist bara betur um þessi mál.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Það er nú lítið búið að gerast hér undanfarið því að þessir brettakanntar eru að verða búnir að gera mig geðveikann það er enginn smá tími búinn að fara í þá en þeir eru loks klárir undir lakk.
svo fékk bíllinn smá ferst loft á meðan ég var að taka runnið á könntunum
kv. Atli
svo fékk bíllinn smá ferst loft á meðan ég var að taka runnið á könntunum
kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Núna er búið að fara í smá teygjuæfingar og kanntarnir komnir á
einnig er búið að finna hvað var að hraðamælinum en það var alveg sama hvað ég stillti ABS skynjarana þá virkaði ekkert.
Fékk svo einn í heimsókn til að pæla aðeins í þessu með mér og í ljós kom að ég snéri skynjurunum vitlaust, Þeir snéru sem sagt frá hjólinu. þægileg bilun það.
en svo voru pantaðir bremsu barkar úr nissan qashqai þeir eru með svipaða enda og ég þurfti og nógu langir.
Kv. Atli
einnig er búið að finna hvað var að hraðamælinum en það var alveg sama hvað ég stillti ABS skynjarana þá virkaði ekkert.
Fékk svo einn í heimsókn til að pæla aðeins í þessu með mér og í ljós kom að ég snéri skynjurunum vitlaust, Þeir snéru sem sagt frá hjólinu. þægileg bilun það.
en svo voru pantaðir bremsu barkar úr nissan qashqai þeir eru með svipaða enda og ég þurfti og nógu langir.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Mér finnst kantarnir hjá þér vera of neðanlega á bílnum, finnst að það eigi ekki að sjást í orginal kantbrotið á boddyinu.
En þetta er bara mitt álit en ég myndi prófa að hækka þá aðeins áður en þú tekur lokaákvörðun.
En þetta er bara mitt álit en ég myndi prófa að hækka þá aðeins áður en þú tekur lokaákvörðun.
_________________
Pontiac Trans Am GTA '88
GMC Yukon Denali XL 22" ´04
Jeep Wrangler 44"
Jeepster 1971 35"
Willys Overland 38"
Scout '77 38"
Ford Bronco 38"
Pontiac Trans Am GTA '88
GMC Yukon Denali XL 22" ´04
Jeep Wrangler 44"
Jeepster 1971 35"
Willys Overland 38"
Scout '77 38"
Ford Bronco 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
já það var verið að kítta kantana á svo að þeim verður ekki breytt héðan af en líklega koma nýjir kanntar steyptir fyrir þetta boddy innan einhverra mánaða, (frá Gunnari Ingva ef hann vill taka verkið að sér þegar ég hef samband við hann.)
því að mér finnst þessir kanntar ekki passa bílnum (kanntarnir rúnaðir og línurnar í bílnum beinar)og það er aðallega verið að græja þetta fyrir skoðun og hugsaðir sem skammtíma kanntar og þeir voru líka unnir sem slíkir.
sum sé ég endaði á að pennsla kanntana en ekki sprauta þá eins og var lagt upp með, því að mér snérist hugur í miðju breytingarferlinu á þeim.
en endilega ef menn hafa einhverja skoðun á bílnum láta hana flakka því að svona verkefni er víst eilífðarverkefni. og þá fær maður oft betri hugmyndir.
Kv. Atli
því að mér finnst þessir kanntar ekki passa bílnum (kanntarnir rúnaðir og línurnar í bílnum beinar)og það er aðallega verið að græja þetta fyrir skoðun og hugsaðir sem skammtíma kanntar og þeir voru líka unnir sem slíkir.
sum sé ég endaði á að pennsla kanntana en ekki sprauta þá eins og var lagt upp með, því að mér snérist hugur í miðju breytingarferlinu á þeim.
en endilega ef menn hafa einhverja skoðun á bílnum láta hana flakka því að svona verkefni er víst eilífðarverkefni. og þá fær maður oft betri hugmyndir.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
þá var loksins tekinn prufurúntur á tækinu eftir mikla bið.
Skroppið á gagnheiði í skítaskyggni.
það var farið á 3 bílum 38" patrol, 44" grand cherokee og 46" patrol
það er að vísu allur lokafrágangur eftir eins og kastarar, loftkerfi (lásarnir óvirkir) ofl.
en bíllinn stóð sig með prýði og það eina sem kom uppá var lek pakkdós út úr millikassa.
K.v. Atli
Skroppið á gagnheiði í skítaskyggni.
það var farið á 3 bílum 38" patrol, 44" grand cherokee og 46" patrol
það er að vísu allur lokafrágangur eftir eins og kastarar, loftkerfi (lásarnir óvirkir) ofl.
en bíllinn stóð sig með prýði og það eina sem kom uppá var lek pakkdós út úr millikassa.
K.v. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
smá munur frá því að ferlið byrjaði.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Þetta var fínasti rúntur hjá okkur. Verst að útsýnið var bara í gegnum gpsið að mestu leiti í dag.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Mér finnst persónulega að þessir kantar fari bílnum bara nokkuð vel eins og þeir eru, til hamingju með bílinn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Til lukku með áfangan, virkilega töff bíll, en er hann ekkert að narta í hjá þér?
Hefði persónulega klippt meira úr en ég er kannski full grófur í þeim málum :P
Hefði persónulega klippt meira úr en ég er kannski full grófur í þeim málum :P
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Flottur hjá þér frændi sæll, til lukku með prufutúrinn, bara smá "bling" vinna eftir. Ef þú þarft að hafa samband þá getur þú sent mér skilab. á facebook.
Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Þakka ykkur fyrir mér finnst þetta bara tekist þokkalega.
jú hann nær að narta aftast í brettakanntana að aftan en annars ekki neitt, en mér líst reyndar hrikalega vel á allan skurðinn hjá þér. ég var bara ekki alveg til í að fara endursmíða bílinn frá grunni þótt það hefði verið verklegast.
Valdi nei ég get ekki haft samband við þig á facebook þar sem ég er ekki með aðgang.
en aukahluta vinnan er byrjuð.
LED bar-ið komið á toppinn.
Svo er breytingarskoðun þann 23.5.14 þá verður gaman að sjá hvað þeir setja út a.
Hjörturinn wrote:Til lukku með áfangan, virkilega töff bíll, en er hann ekkert að narta í hjá þér?
Hefði persónulega klippt meira úr en ég er kannski full grófur í þeim málum :P
jú hann nær að narta aftast í brettakanntana að aftan en annars ekki neitt, en mér líst reyndar hrikalega vel á allan skurðinn hjá þér. ég var bara ekki alveg til í að fara endursmíða bílinn frá grunni þótt það hefði verið verklegast.
Valdi nei ég get ekki haft samband við þig á facebook þar sem ég er ekki með aðgang.
en aukahluta vinnan er byrjuð.
LED bar-ið komið á toppinn.
Svo er breytingarskoðun þann 23.5.14 þá verður gaman að sjá hvað þeir setja út a.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Varstu búinn að ræða við pabba þinn vegna 42" dekkjanna sem ég á.
Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Þá er aukarafið að verða klárt. þá er loftið næst.
nánast ódýrara að fara í þetta frekar en þessi venjulegu reley, 20 Þúsund fyrir það sem er í boxinu og 100 m af vír og 100 skór.
fyrir utan það þá finnst mér þetta snyrtilegara.
Kv. Atli
nánast ódýrara að fara í þetta frekar en þessi venjulegu reley, 20 Þúsund fyrir það sem er í boxinu og 100 m af vír og 100 skór.
fyrir utan það þá finnst mér þetta snyrtilegara.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Virkilega flott, þetta er einn af þessum hlutum sem margborgar sig að gera almennilega til að byrja með, annars endar maður með víra og relay útum allann bíl :P
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Passaðu samt að það eru ekki nema 15A snertur í þessum relayum. 2x100w kastarar eru rúmlega 16A þannig að ef vel á að vera þarftu 1 relay fyrir hvorn kastara ef þú ert með 100w halogen perur í þeim. En þetta er klárlega miklu snyrtilegra og meira pro en eitthvað hreiður af Hella relayum eins og maður hefur séð í gegnum tíðina í jeppum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Hver snerta er reyndar 8 Amper en alveg rétt hjá þér og góð ábending
ég setti einmitt 7,5 A öryggi á öll reley-in svo notaði ég einmitt eina snertu úr þessu til að stjórna stærra reley-i sem tengir ljósa-Barið á toppnum það er 240W.
Annars er bara 1 kastari inná hverri snertu,
svo er hægt að fá í þetta solid state reley sem eiga að þola meiri straum, þarf að skoða það eitthvað betur.
Kv. Atli
ég setti einmitt 7,5 A öryggi á öll reley-in svo notaði ég einmitt eina snertu úr þessu til að stjórna stærra reley-i sem tengir ljósa-Barið á toppnum það er 240W.
Annars er bara 1 kastari inná hverri snertu,
svo er hægt að fá í þetta solid state reley sem eiga að þola meiri straum, þarf að skoða það eitthvað betur.
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Er einhver teljandi verðmunur á þessu og Finder relayum?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
ég þori ekki að fara með það , en einu solid state releyin sem ég er búinn að finna sem passa í þessa botna (CR-PSS) eru frá finder.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
datt inn á þráðinn eftir að þú bendir mér á að skoða hásinga vesenið, endaði á að lesa allann þráðinn,
hver er staðann á þessu?
hver er staðann á þessu?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
íbbi wrote:datt inn á þráðinn eftir að þú bendir mér á að skoða hásinga vesenið, endaði á að lesa allann þráðinn,
hver er staðann á þessu?
Staðan er nokkuð góð, búið að snikka fullt af smá hlutum eftir þetta, en bíllinn er klár og í notkun í rvk. það er samt slatti af hlutum eftir, eins og að klára að ganga frá innréttingunni í skottinu eftir breytinguna á innribrettunum, loftkerfið, aukatankar og lengi má telja.
en eins og ég las einhver staðar þá er þetta jeppi og hann er hvort er eilífðar verkefni.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Og ef Jeppar eru eilífðarverkefni, þá er Jeep alltaf Pandoras box
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Sæll,
ég er að fara að breyta einum svona,
Hvað er að frétta af þínum? Breyttiru stýrisboxinu eitthvað meira eða ertu búin að breyta einhverju í hjólabúnaðnum?
Hvernig er hann að virka á þessum hlutföllum með þessa vél?
Kv.Róbert
ég er að fara að breyta einum svona,
Hvað er að frétta af þínum? Breyttiru stýrisboxinu eitthvað meira eða ertu búin að breyta einhverju í hjólabúnaðnum?
Hvernig er hann að virka á þessum hlutföllum með þessa vél?
Kv.Róbert
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Robert wrote:Sæll,
ég er að fara að breyta einum svona,
Hvað er að frétta af þínum? Breyttiru stýrisboxinu eitthvað meira eða ertu búin að breyta einhverju í hjólabúnaðnum?
Hvernig er hann að virka á þessum hlutföllum með þessa vél?
Kv.Róbert
Já sæll Róbert, Nei það er er ekkert búið að breyta neinu í stýrisganginum nema skipta um stýfufóðringar að aftan, þær sem ég notaði voru of mjúkar og það var að snúast of mikið upp á hásinguna að aftan,
beygju radiusinn er enn að pirra mig pínu en bíllinn hefur litla athygli fengið eftir að ég breytti honum það sem var farið í húsnæðis kaup og mestur tíminn farið í viðhald á því.
Svo er nú eiginlega skammarlegt að segja frá því en það er bara búið að keyra bílinn um 7000 km frá breytingu.
En varðandi hlutföllin þá er að virka vel nema á langkeyrslunni að því leitinu hefði verið skemmtilegra að fara í 5,38 .því mótorinn er að snúast á svo lágum snúning að síðasta þrepið er nánast bara uppá skraut nema á sléttum vegi, en í snjóakstri þá er þetta mjög skemmtilegt hlutfall með þessari vél.
Mbk. Atli Þ
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Takk
Fallegur bíll.
Fallegur bíll.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur