Það logar ljós sem sýnir að það sé sprungin pera,
er búinn að skoða allar perur og þær eru í lagi.
hvað getru þetta verið ??
Ljós í mælaborði Cherokee
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ljós í mælaborði Cherokee
Hún er að sýna að eigandinn kveiki ekki á perunni...
Re: Ljós í mælaborði Cherokee
kerrutengillinn
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Ljós í mælaborði Cherokee
Líklegt að þetta sé léleg jörð á einhverju ljósinu.
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur