Góðan daginn,
Hvaða felgur eru menn að nota undir Lc 120 með 15" dekkjum, 38" háum? Gott væri að vita hver selur þetta nýtt og svo ef einhver á þetta notað undir rúmi. Skilst að bremsunum sé breytt á í það minnsta tvo máta og þeir notast ekki við sömu felgurnar.
BO
Hvaða felgur undir LC 120??
Re: Hvaða felgur undir LC 120??
Er með fínar 13" (eða 14 " breiðar) álfelgur. Kenndar við Arctic Truck ásamt miðjum.
Lárus 6188091
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir