Ferð í Snæfell á Laugard 10. maí

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
atte
Innlegg: 171
Skráður: 21.apr 2012, 12:45
Fullt nafn: Theodór Haraldsson
Bíltegund: Patrol 44"
Staðsetning: Neskaupstaður

Ferð í Snæfell á Laugard 10. maí

Postfrá atte » 06.maí 2014, 17:54

Sælt veri fólkið, farin verður ferð í Snæfell á laugardaginn næsta þann 10. Maí og komið til baka daginn eftir.
Stefnt er á að fara snemma Laugardags af stað og á að keyra í Snæfell-Hveragil og svo brummað eins og tími og eldsneyti leyfir
það sem eftir lifir dags og á Sunnudeginum og eru allir jeppamenn/konur velkominn með.
Nú eru menn á 3 jeppum búnir að melda sig í ferðina og sá 4 að hugsa málið.

Endilega mætið með í þessa mögnuðu ferð þar sem hin einstaka náttúrufegurð austurlands verður skoðuð.

Kv Theodór
S:8954620

Gísli Trölli
S:8485713


Nissan Patrol 44"

Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir