Steering rack
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Steering rack
Er einhver sem hefur reynslu af tannstangastýri? Bíllinn hjá mér varð allt í einu voðalega þungur í stýri og ef ég tjakka hann upp og hreyfi hjólinn til og frá þá þyngist og léttist á víxl. Hvað er það sem bilar í þessu dóti?
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Steering rack
Gæti verið kross fyrir ofan stýrisvélina sem sé orðin stífur veit að það hefur gerst í avensis og þá lætur hann svona
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Steering rack
Glæslilegt ég prófa þetta
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Steering rack
Gæti verið bogin stýrisstöngin í maskínunni. Fékkstu högg á annað frammhjólið
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Steering rack
Já það bognuðu bremsudiskar hjá mér með tilheyrandi djöfulgangi! gæti verið að það hafi skemmt þetta?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Steering rack
Stýrisstöngin er örugglega bogin og er að þvingast út í fóðringarar í maskínunni á ákveðnum kafla eða köflum eftir því hversu mikið bogin hún er. Breyttist ekki afstaðan á stýrinu við höggið, þegar að þú keyrir beint, eða var búið að endursetja afstöðuna áður en að þú prófaðir bílinn. Og er ekki olíusmit á maskínunni.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Steering rack
Ég byrjaði á krossinum og hann var ekki stífur hann var fastur en náði að liðka hann til og stýrið virkar vel núna sem betur fer :) takk fyrir ábendingarnar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur