var að kaupa mér þennan fína dísel hilux, 1990 árg og á 33". skilst samt að hann sé 35" breyttur en er ekki viss, en allavega þetta er ágætis fjós sem er búinn þeim búnaði að hann léttir sig sjálfur með tímanum, kallast ryð.
bíllin var búinn að standa í 5-6 ár inn í skemmu og ekkert verið hreyfður eða gangsettur, datt í gang og gekk eins og klukka um leið og hann náði upp olíuni.
svona kaupi ég hann og svo var hann bara dreginn í bæinn og þrifinn. komumst svo að því að alternatorinn er handónýtur. svo er hitt og þetta sem hægt er að dunda sér í honum, en loksins getur maður ferðast eitthvað í sumar :)
fleiri myndir og update á næstuni =D
'90 hilux á 33
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: '90 hilux á 33
Sæll lýst vel á þetta gaman þegar menn finna svona gömul fjós og lífga þau við og endilega settu inn myndir af ferlinum. Þetta eru alveg frábærir bílar er búinn að eiga marga.Þetta eru drifbestu bílar sem ég hef kynnst í snjó og þá meina ég þegar þeir eru á 31" dekkum eða orginal og nettir í eyðslu. Er mikið búinn að brasa í snjó í vetur á einum á 31".Drífur endalasut og festist aldrei og alltaf hægt að bakka. Þess vegna góður grunnur til breitinga í drif góðan snjó jeppa eða fjallbíl.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: '90 hilux á 33
sæll, hendi inn myndum af yfirhalninguni á honum, skipti um sæti og svona, þau voru ónýt, myndir af því koma á eftir, svo á ég kastagrind af gömlum pajero sem er á leiðinni á hann á næstuni :D
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: '90 hilux á 33
sæll, hendi inn myndum af yfirhalninguni á honum, skipti um sæti og svona, þau voru ónýt, myndir af því koma á eftir, svo á ég kastagrind af gömlum pajero sem er á leiðinni á hann á næstuni :D
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: '90 hilux á 33
ég og félagi minn mixuðum þessa fínu grind af gömlum pajero á um helgina og svo setti ég önnur sæti í, veit ekki úr hvernig bíl þau koma en þau pössuðu næstum alveg á orginal festingarnar og eru miklu þykkari og betri en orginal sætin, nú sé ég loksins húddið á bílnum þegar ég keyri :)
[attachment=0]10259882_10203615253762288_4568520548529970888_n.jpg[/attachment
[attachment=0]10259882_10203615253762288_4568520548529970888_n.jpg[/attachment
- Viðhengi
-
- 10259882_10203615253762288_4568520548529970888_n.jpg (65.28 KiB) Viewed 3490 times
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: '90 hilux á 33
Sæll þessi sæti er líklega úr gömlum Mazda 626 og ég hef verið með svona svipuð sæti og það er mjög gott að sitja í þeim og á að vera hægt að hífa sig upp ef ég man rétt kveðja guðni á sigló
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: '90 hilux á 33
sæll, það getur alveg passað, það eru þónokkur handföng á sætunum sem ég hef ekki fiktað í ennþá, en veistu nokkuð hvar ég fæ læsingu í pallhús?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: '90 hilux á 33
Ef þú átt við efri hlera þá t.d. Bílanaust
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur