Það var greinilega lokað í Sorpu um páskana, svo einhver hetjan henti þessu dóti á bílastæði við hliðina á vinnunni hjá mér. Þarna eru drif, öxlar millikassar og eitthvað fleira, nennti ekki að skoða það nánar en sýndist það vera flest Suzuki ættað (nema miðstöðvarofnarnir). Er ekki einhver sem getur nýtt sér þetta dót og vill hirða það, eða á ég að moka því í járnakarið?
Kv Andri G
S:841 7318
Súkkudót allskonar fæst fyrir bros
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros
Það hefur einhver ætlað að vera góður við þig og gefa þér varahluti.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 09.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Andri Guðmundsson
- Bíltegund: IH Scout II
Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros
Greinilega, verst að þetta nýtist mér ekki neitt ;O)
Samt gaman ef það nýtist einhverjum.
Samt gaman ef það nýtist einhverjum.
-
- Innlegg: 75
- Skráður: 31.jan 2010, 15:55
- Fullt nafn: Birgir Björn Birgirsson
Re: Súkkudót allskonar fæst fyrir bros
var að senda þér sms. er þetta súkkugrams farið??
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur