þar kom að því loksins að ég kæmist inn að gera smá meira fyrir hjólhýsið....
snéri því á hvolf og setti í það álbotnplöturnar. Svo verður settur korkur sem einangrun og krossviður ofaná. Allt límt með Wurth límkítti... vonandi er það nógu sterkt.
komið á hvolf

skera og máta eina plötu

allar komnar í og kíttaðar fastar! nú bara að fara í hjólboga...

þar til næst...