Sælir spjallverjar,
Ég ætla ekkert að vera með drull eða vesen. En ég seldi þeim Hjónakornum Terrano sem að ég á/átti.
Málið er að ég týndi símanúmerinu hjá þeim, og er búinn að rúnta allt breiðholtið í von um að sjá bílinn eitthverstaðar. Mér vantar að ná í númerin af bílnum, því að það eru að hlaðast upp á hann bifreiðagjöld.
Væri rosalega gott ef að eitthver væri með númerið hjá viðkomandi þar sem að ég man hvorki hvað hann heitir strákurinn né er ég með númerið hans.
Kv,
Viktor Agnar Falk
Hjónakornin
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Hjónakornin
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Hjónakornin
Þau eru td að auglýsa á bland þar sem gefið er upp símanúmer.
Re: Hjónakornin
Sirka krummahólar 15. gæti verið húsið sinhvorum megin við. Leynir sér ekkert allt dótið þarna og dekkjagangarnir.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hjónakornin
Aparass wrote:Sirka krummahólar 15. gæti verið húsið sinhvorum megin við. Leynir sér ekkert allt dótið þarna og dekkjagangarnir.
Er þetta eins og í hreiðri hjá krumma ?
Re: Hjónakornin
:P
Solldið.
Solldið.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hjónakornin
Er þetta vínrauður Terrano sem er verið að leita að?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Hjónakornin
Heheee af hverju sendiru ekki bara póst ;) plöturnar bíða alltaf hérna bara :)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Hjónakornin
villi58 wrote:Aparass wrote:Sirka krummahólar 15. gæti verið húsið sinhvorum megin við. Leynir sér ekkert allt dótið þarna og dekkjagangarnir.
Er þetta eins og í hreiðri hjá krumma ?
Þetta leynir sér allt mjög vel inná lokuðum palli en kanski ekki jafnvel leynt fyrir fólk sem hefur gaman af að hnýsast....
Síðast breytt af Big Red þann 26.apr 2014, 20:12, breytt 1 sinni samtals.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hjónakornin
Átti ekki að selja þennan Terrano og gefa barnaspítala hringsins og eitthvað álíka rómantískt?
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Hjónakornin
Úr honum og það stendur enn. Bara ekki gefist tími né aðstaða í rif
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hjónakornin
villi58 wrote:Aparass wrote:Sirka krummahólar 15. gæti verið húsið sinhvorum megin við. Leynir sér ekkert allt dótið þarna og dekkjagangarnir.
Er þetta eins og í hreiðri hjá krumma ?
Vitleysan i ykkur leynir ser ekki heldur, thid ættud kannski ad lyta i eigin barm adur en thid farid ad dæma i gard annara :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur