Árgerð 1990 - verður fornbíll eftir 8 mánuði.
Vél 3.0l V6 bensín - ríkur alltaf í gang og gengur eins og klukka.
Keyrður um 210.000km
Dekk 38" mudder hálf slitinn.
Garmin Gps fylgir með, ekki viss með týpuna.
Gott í öllu boddy nema aftur hurðar h/v og aftur hleri, það koma tvær nýjar hurðar og aftur hleri allt nánast ryðlausat með honum en það er allt bara grunnað fyrir sprautun. Svo þarf aðeins að ryðbæta í kringum frammrúðu.
Sést ekki á innréttingu.
Kemur með fullt af varahlutum .
Var verið að skipta um ventlaloks pakningu og skipt um allt í bremsum og slöngur milli bensín tanks og fyrir loftlæsingarnar og dempara að framan.
Ætlaði mér að gera þennan upp og eiga til frammtíðar en breyttar aðstæður og plássleisi er ástæðan fyrir sölu.
Verð - 299.000kr.
Sími - 773-6325 Gunnar





