4,0L Turbo spurning
4,0L Turbo spurning
goðan daginn eg er með xj með 4 litra velinni eg var svona að velta fyrir mer hvort þessar velar þola turbo an serstakra breytinga og þa uppi hvað mörg psi eg hef heyrt að maður þurfi aðra hedd pakningu endilega koma með skoðanir :D takk
Re: 4,0 spurning
enginn sem hefur profað þetta eða hefur einhvað um þetta að segja?
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 4,0 spurning
Settu túrbínuna líka í yfirskriftina, þá kveikja örugglega einhverjir á perunnui.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: 4,0L Turbo spurning
Sæll mig minnir að Jón Eyjólfs bróðir Benna í Bílabúð Benna hafi gert þetta við sinn bíl sem var Cheroki pickup með 4litra 6 cyl línuvél sá bíll fór á Hvannadalshnjúk í spotta á sínum tíma kveðja guðni
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: 4,0L Turbo spurning
Þessi er turbo http://www.f4x4.is/myndasvaedi/breytingar-a-wrangler/
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
Re: 4,0L Turbo spurning
Þessi Wrangler er með T4 túrbínu, intercooler, stimpla sem búið er að renna til að lækka þjöppuna örlítið og tölvu til að skammta meira bensín og seinka kveikjunni með blæstri. Blásturinn var yfirleitt 5-6psi en við prófuðum mest 9psi minnir mig. Þessi uppsetning er búin að vera keyrandi hér um bil vandræðalaust í 10 ár í dag.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir