Kúpling slítur ekki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 02.feb 2010, 19:15
- Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson
Kúpling slítur ekki
Vorum í vélarupptekt á Isuzu 3,1 með beinskiftum kassa og þegar allt var komið í gang aftur þá slítur kúplingin ekki í sundur,bílinn stóð reyndar lengi vélarlaus.Keyft var nýr efri þræll og taka í sundur hinn og skola úr lögnum en ekkert breytist. Þetta er nú ekki fyrsta skiftið sem maður er að fikta í kúplingum og því erfitt með að trúa að uppsetningin hafi klúðrast, enn hvað gæti hafi farið úrskeiðis ef svo ber undir. Pedalinn er lauslegur, eins og það sé eingin dæling.
Isuzu
Re: Kúpling slítur ekki
ef þetta er eins og i 3,0 trooper þa er þetta sennilega kuplingslegan sem hoppar ur sinum stað :D
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Kúpling slítur ekki
Er ekki bara loft á stimplinum niður við kúplingshús eða kerfinu.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Kúpling slítur ekki
diskur er riðlímdur við svinghjól eða pressu
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Kúpling slítur ekki
Ég lenti í svipuðu kúpling sleit ekki eftir mótorskipti.
Ég vissi að það var ekkert að samsetningu og fór í það að djöflast á kúplingspedala og svo starta með hann í gír þangað til að allt í einu fór allt í lag og búið að vera það síðustu 10 ár.
Ef þú hefur ekki tekið þrælinn í sundur eða annað þá er ekkert loft á þessu hjá þér, bara smá þolinmæði.
Ég vissi að það var ekkert að samsetningu og fór í það að djöflast á kúplingspedala og svo starta með hann í gír þangað til að allt í einu fór allt í lag og búið að vera það síðustu 10 ár.
Ef þú hefur ekki tekið þrælinn í sundur eða annað þá er ekkert loft á þessu hjá þér, bara smá þolinmæði.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kúpling slítur ekki
setja í þyngsta gír og höggva með startaranum, það er slæmt ég veit en oft þegar bílar standa þá getur diskurinn límst við svinghjólið en smellur svo laust
svo auðvitað ef kúplingspressan er þannig að legan "togar" í fingurna þá getur legan hafa smollið úr fingrunum og þar með óvirk, þannig er það í 3.0l isuzu
svo auðvitað ef kúplingspressan er þannig að legan "togar" í fingurna þá getur legan hafa smollið úr fingrunum og þar með óvirk, þannig er það í 3.0l isuzu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 02.feb 2010, 19:15
- Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson
Re: Kúpling slítur ekki
Takk fyrir góð svör !
vélin stóð í ákveðin tíma, þó ekki með svinghjól eða kúplingu á, og því ætti svinghjól og kúpling ekki vera orðið grafið fast.
Pedalinn er laus og tekur mjög lítið í, þarf að pumpa einu sinni til þrisvar og síðan koma honum í gír, ég er farinn að hallast að bilunin sé í kúplingsgaffal og legu, þar að seigja ef þetta er óvirkt þá er pedalinn slakur og eingin mótstaða að finna.
vélin stóð í ákveðin tíma, þó ekki með svinghjól eða kúplingu á, og því ætti svinghjól og kúpling ekki vera orðið grafið fast.
Pedalinn er laus og tekur mjög lítið í, þarf að pumpa einu sinni til þrisvar og síðan koma honum í gír, ég er farinn að hallast að bilunin sé í kúplingsgaffal og legu, þar að seigja ef þetta er óvirkt þá er pedalinn slakur og eingin mótstaða að finna.
Isuzu
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Kúpling slítur ekki
Ef þú getur pumpað til að koma honum í gír þá er loft á þessu hjá þér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur