Kvöldið,
Veit einhver hvernig færðin er inní Bása?
Kannski allt á floti eftir "hlýindi" og votviðri síðustu daga?
Kveðja,
Sigfús
Þórsmörk / Básar ?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Þórsmörk / Básar ?
Svona var þetta síðustu helgi, veit ekki hvernig hlýindin hafa verið þarna. Það var ekkert að viti í ánum og vel fært fyrir háa 35" bíla. Bakkarnir voru svolíið brattir á síðustu lækjunum.


Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Þórsmörk / Básar ?
Takk kærlega fyrir það, Stefán - glæsileg mynd :)
Kveðja,
Sigfús
Kveðja,
Sigfús
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Þórsmörk / Básar ?
Sigfush wrote:Takk kærlega fyrir það, Stefán - glæsileg mynd :)
Kveðja,
Sigfús
Takk fyrir það, þetta var einn af þessum dögum sem allt myndaðist vel. Meira að segja óæðri endinn á bílnum mínum.

Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Þórsmörk / Básar ?
þetta var allt i goðu a miðvikudag var þarna a 38 toyota pickup a mörgum stöðum litur þetta illa ut vegna vatns , en það er svell undir svo þetta er ekkert mal :)
Re: Þórsmörk / Básar ?
Þið verðið að muna að koma við hjá honum litla stubb, sveitarstjóranum í Rangárþingi, og borga honum aðgangseyri fyrir Þórsmerkurferðina.
Kveðja, Stebbi Þ.
Kveðja, Stebbi Þ.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Þórsmörk / Básar ?
Ég sendi honum bara reikning fyrir að ryðja þarna inneftir. Kom út í plús eftir ferðina. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Þórsmörk / Básar ?
Veit einhver hvernig færðin er núna í Mörkina? drulla eða í lagi?
Re: Þórsmörk / Básar ?
Það er skálavörður í Básum, Örugglega best að fá upplýsingar hjá honum. Síminn 893 2910
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir