Daginn.
Er að leita mér að stýrismaskínu úr Chevy Astro, veit einhver hvaða partasölur eru með chevy?
Já ég er búinn að skoða þessi partanet og það kemur bara aldrei neitt vitrænt út úr því, væri vel þegið ef einhver sem þekkir til gæti bent manni í rétta átt :)
Hver er með Chevrolet parta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Hjalli í Bílakringlunni, hefur auglýst töluvert hér að undanförnu. Hann á mikið í gamla USA bíla. Heitir minnir mig Hjalzz eða álíka hér...
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Sæll mér hefur reynst best að fara á partasolur.is ,fara svo í dálkinn þar sem er óskað eftir pörtum þá fá allar partasölur mail sem eru skráðar þar inni. Mjög margar sölur hafa svarað þó þeitt eigi ekki partana til "því miður eigum þetta ekki" .
kv
Baldur
kv
Baldur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Það er helst Jeppahlutir sem eru í Hafnarfjarðarhrauninu sem eru með amerískt ef ekkert er til hjá Hjalla.
Eða þá að finna auglýsingu frá Antoni (cheapjeep) hann var að mig minnir með svona í pörtum.
Eða þá að finna auglýsingu frá Antoni (cheapjeep) hann var að mig minnir með svona í pörtum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Takk fyrir svörin strákar.
Var búinn að reyna að hafa samband við Bílakringluna en það ku vera lokað þar til 5 maí og mig fer að vanta þetta dót
ég tékka á jeppahlutum og Antoni
Sendi líka á partasolur.is, vissi ekki að maður gæti dúndrað svona fyrirspurn á alla, mjög flottur fítus
Var búinn að reyna að hafa samband við Bílakringluna en það ku vera lokað þar til 5 maí og mig fer að vanta þetta dót
ég tékka á jeppahlutum og Antoni
Sendi líka á partasolur.is, vissi ekki að maður gæti dúndrað svona fyrirspurn á alla, mjög flottur fítus
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Svo virkar eBay alls ekkert illa í svona löguðu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Nei einmitt, er alvarlega að spá að panta þetta bara.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Ég man ekki alveg hvernig það var en það er ekki alveg víst að afturdrifni Astroinn sé með eins maskínu og fjórhjóladrifni. Sjálfsagt vissara að kanna það rækilega...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Já var eitthvað búinn að kanna það og sýnist að RWD maskínan sé málið, hún er ekki eins í AWD bílnum það er rétt.
Endillega leiðréttið mig ef þið vitið betur :)
Endillega leiðréttið mig ef þið vitið betur :)
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Hvað er svona æðislegt við þessa maskínu í Astro? Ég man varla eftir að hafa séð svoleiðins bíl :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Passar í cherokee og er með öfuga skrúfu þannig armurinn snýr fram en ekki aftur.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hver er með Chevrolet parta?
Notaðu bara cherkee maskínuna og snúðu arminum bara fram og vendu þig á að snúa stýrinu til vinstri til að beyja til hægri og öfugt :) Öllu hægt að venjast :) hihi
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hver er með Chevrolet parta?
elliofur wrote:Notaðu bara cherkee maskínuna og snúðu arminum bara fram og vendu þig á að snúa stýrinu til vinstri til að beyja til hægri og öfugt :) Öllu hægt að venjast :) hihi
Prófaði það einusinni, get alveg lofað þér því að það er ekkkkki hægt að venjast því
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Hver er með Chevrolet parta?
hehe já það væri frekar áhugavert að prófa :P
En annars er ég bara kominn á það að mixa cruiser maskínuna í, nenni ekki að standa í svona veseni :P
En annars er ég bara kominn á það að mixa cruiser maskínuna í, nenni ekki að standa í svona veseni :P
Dents are like tattoos but with better stories.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur