Varahluta orðabók
Moderator: Hordursa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Varahluta orðabók
Góðan daginn.
Ég hef séð á öðrum síðum þræði sem eru einskonar "orðabækur" yfir varahluti á íslensku og ensku.
Endilega bætið við í þráðinn.
Spindilkúla = Balljoint (Pressed in balljoint)
Stýrisendi = Tie rod
Ballansstöng = Sway bar
Ballansstangarendi = Sway bar end link
Hjólalega = Wheel bearing
Knastás = Camshaft
Hedd = Cylender head
Sveifarás = Crankshaft
Ventill / Ventlar = Valve / Valves
Pústgrein = Exhaust manifold
Soggrein = Intake manifold
Ventlalok = Cylender head cover
pinjónslega = pinion bearing
drifskapt = drive shaft
stýris maskína = steering rack
kambás = camshaft
Hlutfall kallast Ring gear eða Ring and pinion
Ytri öxull er Outer axle eða oft kallað bara Outer (outer's í fleirtölu)
Drifskaft = Drive shaft, propshaft í UK
Birfield joint = Sexkúluliður (oft kallað CV joint)
milligír = Crawler, Doubler ef hann er með 2:1
Naf = Hub
Hásing= Axle
Pinjónshalli = Pinion Angle
Stýristjakkur = Hydraulic steering jack eða Hydro assist (slanguryrði)
Drifskaft = Drive shaft eða propeller shaft
Naf = Hub / Wheel hub (leguhúsið sjálft)
nafstútur = Spindle
Ventlalok = Valvecover
Ég hef séð á öðrum síðum þræði sem eru einskonar "orðabækur" yfir varahluti á íslensku og ensku.
Endilega bætið við í þráðinn.
Spindilkúla = Balljoint (Pressed in balljoint)
Stýrisendi = Tie rod
Ballansstöng = Sway bar
Ballansstangarendi = Sway bar end link
Hjólalega = Wheel bearing
Knastás = Camshaft
Hedd = Cylender head
Sveifarás = Crankshaft
Ventill / Ventlar = Valve / Valves
Pústgrein = Exhaust manifold
Soggrein = Intake manifold
Ventlalok = Cylender head cover
pinjónslega = pinion bearing
drifskapt = drive shaft
stýris maskína = steering rack
kambás = camshaft
Hlutfall kallast Ring gear eða Ring and pinion
Ytri öxull er Outer axle eða oft kallað bara Outer (outer's í fleirtölu)
Drifskaft = Drive shaft, propshaft í UK
Birfield joint = Sexkúluliður (oft kallað CV joint)
milligír = Crawler, Doubler ef hann er með 2:1
Naf = Hub
Hásing= Axle
Pinjónshalli = Pinion Angle
Stýristjakkur = Hydraulic steering jack eða Hydro assist (slanguryrði)
Drifskaft = Drive shaft eða propeller shaft
Naf = Hub / Wheel hub (leguhúsið sjálft)
nafstútur = Spindle
Ventlalok = Valvecover
Síðast breytt af aggibeip þann 01.maí 2013, 12:54, breytt 6 sinnum samtals.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Varahluta orðabók
Hlutfall= Differential
Hásing= Axle
Ytri öxullinn= Axle birfield
Pinjónslega=
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Naf= Hub
Drifskaft=
Hásing= Axle
Ytri öxullinn= Axle birfield
Pinjónslega=
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Naf= Hub
Drifskaft=
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Varahluta orðabók
pinjónslega = pinion bearing
drifskapt = drive shaft
stýris maskína = steering rack
kambás = camshaft
drifskapt = drive shaft
stýris maskína = steering rack
kambás = camshaft
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varahluta orðabók
Magni81 wrote:Hlutfall= Differential
Hásing= Axle
Ytri öxullinn= Axle birfield
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Naf= Hub
Drifskaft=
Hlutfall kallast Ring gear eða Ring and pinion
Ytri öxull er Outer axle eða oft kallað bara Outer (outer's í fleirtölu)
Drifskaft = Drive shaft, propshaft í UK
Birfield joint = Sexkúluliður
milligír = Crawler, Doubler ef hann er með 2:1
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Varahluta orðabók
Magni81 wrote:Hlutfall= Differential
Hásing= Axle
Ytri öxullinn= Axle birfield
Pinjónslega=
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Naf= Hub
Drifskaft=
er differential ekki mismunadrif...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Varahluta orðabók
Einhver staðar sá ég að Final-Differential væri gjarnan notað yfir mismunadrifið í hásingu. Sem sagt "loka/síðasta" drif.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Varahluta orðabók
ég myndi halda það, og hlutfall væri þá gear ratio
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varahluta orðabók
valdibenz wrote:Magni81 wrote:Hlutfall= Differential
Hásing= Axle
Ytri öxullinn= Axle birfield
Pinjónslega=
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Naf= Hub
Drifskaft=
er differential ekki mismunadrif...
Jú differential er mismunadrif og utanum það kemur Carrier sem Ring gear (kambur) festist á, svo fer það allt í Axle housing eða 3rd member í japönsku bílunum og 9" Ford.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Varahluta orðabók
Knastás = Camshaft
Hedd = Cylender head
Sveifarás = Crankshaft
Ventill / Ventlar = Valve / Valves
Pústgrein = Exhaust manifold
Soggrein = Intake manifold
Ventlalok = Cylender head cover
Hedd = Cylender head
Sveifarás = Crankshaft
Ventill / Ventlar = Valve / Valves
Pústgrein = Exhaust manifold
Soggrein = Intake manifold
Ventlalok = Cylender head cover
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Re: Varahluta orðabók
En vitiði orðin fyrir Spliff Donk og Gengja?
Re: Varahluta orðabók
screw you bitc
en annars flottur þráður og gagnlegur fyrir okkur sem vorum bara í barnaskóla.
en annars flottur þráður og gagnlegur fyrir okkur sem vorum bara í barnaskóla.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahluta orðabók
Besta orðabókin sem ég hafði yfir bílatæknimál voru greinar, og sér í lagi auglýsingar í Four-Wheeler.
Sérstaklega frá fyrirtækinu PAW sem seldi vélahluta. Ég kunni lítið í tæknimáli áður en ég gerðist áskrifandi, en eftir 2-3 ár gat ég kjaftað hvaða kana sem var í kaf.
Sérstaklega frá fyrirtækinu PAW sem seldi vélahluta. Ég kunni lítið í tæknimáli áður en ég gerðist áskrifandi, en eftir 2-3 ár gat ég kjaftað hvaða kana sem var í kaf.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Varahluta orðabók
Vona að þetta komi einhverjum að góðum notum :)
Ég reyni svo að setja eitthvað af þessu skipulega í upprunalega póstinn..
Ég reyni svo að setja eitthvað af þessu skipulega í upprunalega póstinn..
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Varahluta orðabók
Birfield joint = Sexkúluliður
Oft líka kallað CV joint. :) En þetta er frábært framtak. Það er oft sem að maður man ekki alveg hvað allir hlutirnir heita á ensku. Þá er nú gott að geta flett þessu upp hérna á jeppaspjallinu góða. Ég mæli með að þessi þráður verður gerður að sticky :)
Oft líka kallað CV joint. :) En þetta er frábært framtak. Það er oft sem að maður man ekki alveg hvað allir hlutirnir heita á ensku. Þá er nú gott að geta flett þessu upp hérna á jeppaspjallinu góða. Ég mæli með að þessi þráður verður gerður að sticky :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Varahluta orðabók
Magni81 wrote:Hlutfall= Differential
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Drifskaft=
Pinjónshalli= Pinion Angle
Stýristjakkur= Hydraulic steering jack eða Hydro assist (slanguryrði)
Drifskaft= drive shaft eða propeller shaft
Má bæta við
Naf = hub eða wheel hub (leguhúsið sjálft)
nafstútur = spindle
Re: Varahluta orðabók
coil spring isolator = ?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varahluta orðabók
Flux Capacitor ??
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahluta orðabók
aravil wrote:coil spring isolator = ?
Gormafóðring?
Gormskálafóðring?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahluta orðabók
Stebbi wrote:Flux Capacitor ??
Flæðiþéttir
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varahluta orðabók
Er $15.,849.95 mikið fyrir flæði þéttir. Bara einn aðili sem selur þetta
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Varahluta orðabók
Hvernig er það með boddý púðana hvert er varahluta heitið. Þarf að skipta um boddí púða í 60 cruser kveðja guðni á sigló
-
- Innlegg: 93
- Skráður: 19.mar 2011, 21:09
- Fullt nafn: Guðmundur Ingvar Ásgeirsson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Varahluta orðabók
En hvernig á maður að bjarga sér í því ef maður er að spyrja google út í eitthvað og vantar sprengimynd af einhverju, er eitthvað ákveðið enskt orð fyrir sprengimynd?
Já og fattaði það stuttu seinna, ekki flókið
"Explosion view"
Já og fattaði það stuttu seinna, ekki flókið
"Explosion view"
Re: Varahluta orðabók
Yfirleitt notað "Exploded view"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Varahluta orðabók
Drif hlutföll. = diff ratio.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varahluta orðabók
Hver er munurinn á pakkdós og ásþétti?
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 18.mar 2011, 22:33
- Fullt nafn: Jón Ingi Gunnsteinsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Varahluta orðabók
Hver er munurinn á pakkdós og ásþétti?
Pakkdós = Oil seal
Asþétti = Mechanical seal (Mec seal)
Pakkdós = Oil seal
Asþétti = Mechanical seal (Mec seal)
Re: Varahluta orðabók
jeepson wrote:Birfield joint = Sexkúluliður
Oft líka kallað CV joint. :) En þetta er frábært framtak. Það er oft sem að maður man ekki alveg hvað allir hlutirnir heita á ensku. Þá er nú gott að geta flett þessu upp hérna á jeppaspjallinu góða. Ég mæli með að þessi þráður verður gerður að sticky :)
CV joint stendur fyrir "Constant-velocity joints" eða "jafn-hraða lið". Birfield joint er ein gerð af CV joint og þarf ekki endilega að vera Sexkúlu. Ég hef séð bæði fjögura og fimm kúlu liði. Raunar þriggja kúlu líka en það er nú á mörkunum að það sé CV. Tvöfaldi liðurinn sem er að aftan á vel flestum framdrifs sköftum er líka CV þar sem krossarnir upphefja hraðabreitingarnar hvor frá öðrum.
Þannig að CV joint er ekki endileg Birfield þó að Birfield sé CV joint.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Varahluta orðabók
joningi wrote:Hver er munurinn á pakkdós og ásþétti?
Pakkdós = Oil seal
Asþétti = Mechanical seal (Mec seal)
Pakkdós er gúmmí/plastþétting
Ásþétti er stál þétting oftast á/með gúmmíhring
Eftir mínum skilningi allavega.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Varahluta orðabók
jongud wrote:Hver er munurinn á pakkdós og ásþétti?
Svona í stórum dráttum, þá er aðal munurinn sá að pakkdós slítur öxlinum, en ásþétti gerir það ekki.
Pakkdós er þétting í einum hluta og er fest í hús hlutar, en ásþétti er í tveimur hlutum og annar hluturinn er fastur í húsi, á meðan hinn hluturinn er fastur á öxli. Báðar þétingarnar eru notaðar til að þétta öxla.
Það sem stundum er kallað kolþétti í dælu, er ásþétti og þarf ákveðna pressu til að þétta og þolir betur smá hreyfingu á öxli, Heldur en pakkdós, svo framalega sem pressan er í lagi og er fyrirferðameira heldur en pakkdós.
Fer það á þrjóskunni
Re: Varahluta orðabók
Það sést vel munurinn þegar maður skoðar þessa hluti á mynd :
Pakkdós :

Ásþétti :

Pakkdós :

Ásþétti :

LC 120, 2004
Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir