Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?

Postfrá MattiH » 01.apr 2014, 15:41

Sælir.
Ég var að skipta um diska og klossa að aftan í Pajero 2003.
Allt í góðu lagi og virkar vel nema þegar ég ýti á petalann, þá kemur eins og vacumhljóð framan úr húddinu.
Einhverjar hugmyndir ?


Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?

Postfrá Sævar Örn » 01.apr 2014, 17:29

Sumir Pajero af þessari árg.

eru með rafknúinni dælu fyrir bremsurnar semsagt þegar stigið er á petalann þá fer rafmagnsdæla í gang og trukkar þrýstingi í lagnirnar, það gæti heyrst eitthvað í þessari dælu ef vökvinn er orðinn lélegur eða ef vökva vantar

Bara hugmynd
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Þráinn
Innlegg: 90
Skráður: 02.mar 2011, 19:34
Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
Bíltegund: Chevrolet K2500
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Hafa samband:

Re: Vacum hljóð eftir bremsuskipti ?

Postfrá Þráinn » 06.apr 2014, 00:47

Það er claim á einstefnu lokann á vacuum lögninni. þú ferð upp í heklu og lætur þá kíkja á þetta og færð nýjan frítt


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur