Fólksbílajeppar

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá -Hjalti- » 07.jan 2011, 09:59

Hvernig hefur fólk það í sér að láta svona mikið af "merkilegum" bílum standa úti og grotna ? Ég hef komið í margar geimslurnar hálf tómar um sveitir landsins þar sem ómerkilegri bílar standa og nóg pláss fyrir eitthverja eðalvagna.. Ekki er mikið mál að bjarga bíl undir húsaskjól , ekki þarf það nú að vera merkilegt. eða dýrt..
Bara að það flæði ekki yfir þetta vatn og þetta standi ekki ofaná jarðveg , allavega ekki grasi..
það er beyond leti að láta classískan og merkilegan bíl standa úti fyrir veðrum og vindum !!
hafa þó allavega manndóm í sér að selja bílinn til eitthvers sem hefur áhuga á að gera hann upp eða allavega hefur í sér að hýsa hann til betri tíma.


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Dodge » 07.jan 2011, 11:58

Steinar wrote:Þessi var smíðaður af Tungufellsbræðrum í Hrunamannahreppi. Er með 460 og ýmisl gotterí

Image
Image


Ekki er tilfellið að þessi hafi einusinni verið rauður og sé orðinn ALVEG upplitaður?


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 07.jan 2011, 14:35

Fór þetta einhvertíman á götuna? Annars er þetta eitthvað sem maður vildi frekar eiga í upphaflegu útfærsluni.


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Árni Braga » 07.jan 2011, 15:21

er eitthvað af þessum bílum til sölu
er til í eitt eintak til að dunda í
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Steinar
Innlegg: 4
Skráður: 26.okt 2010, 10:35
Fullt nafn: Steinar Guðjónsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Steinar » 07.jan 2011, 15:42

Dodge wrote:Ekki er tilfellið að þessi hafi einusinni verið rauður og sé orðinn ALVEG upplitaður?


Jú var rauður og mjög flottur. Var kallaður Tungufellströllið" og notaður talsvert. Amk sá ég hann nokkrum sinnum bæði rúnta og í páskaferðum þegar ég var polli.


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Árni Braga » 07.jan 2011, 17:10

Númerið á grind gildir ekki boddy
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá -Hjalti- » 07.jan 2011, 17:40

Hér er Mitsubishi Eclipse og grind af stuttum Pajero

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Einar » 07.jan 2011, 17:42

bluetrash wrote:Og vita menn eitthvað um staðsetningu og ástand á þessum eðalvögnum?

Ákvað að gera smá samantekt á þessum þræði og endilega þeir sem geta að koma með ástandslýsingu eða staðsetningu og ég bæti því svo þá bara inná þennan lista ;)

VW bjalla 197? á IH grind: 35", IH hásingar, Volvo vél b20 2 blönduga, volvo kassi, 20 millikassi.
Ástand: ??
Staðsetning: ??
Image

Ástand: Í uppgerð samkvæmt spjalli Fornbílklúbbsins http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3051&postdays=0&postorder=asc&start=0
Staðsetning: Líklega í Skagafirði
Síðast breytt af Einar þann 07.jan 2011, 17:44, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá -Hjalti- » 07.jan 2011, 17:44

bluetrash wrote: ?? á ?? grind: 44", 460 mótor
Ástand: ??
Staðsetning: ??
Image

Eclipse 199? á pajero grind:
Ástand: Í smíðum
Staðsetning: Akureyri
engin mynd :(
(


Stóri bleiki Station bíllinn er að mér sýnist 1977 FORD LTD Wagon

Hér er mynd af Mitsubishi Eclipse ofaná grind af stuttum pajero

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

SiggiHall
Innlegg: 93
Skráður: 01.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsso

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá SiggiHall » 07.jan 2011, 18:01

Vitiði eitthvað meira um þessa sierru? Hver á og hvaða kram?

User avatar

sveinnelmar
Innlegg: 66
Skráður: 05.des 2010, 16:05
Fullt nafn: Sveinn Elmar Magnússon
Hafa samband:

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá sveinnelmar » 07.jan 2011, 18:06

Image
Þessi varð aldrei að veruleika sökum Sjóvá.
Suzuki Jimny 1999 31”


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 08.jan 2011, 07:37

bluetrash wrote:Enn segið mér þegar þetta er gert. Semsagt sett fólksbílabody á grind. Hvort númerið gildir?
Af fólksbílnum eða jeppanum??
Chrysler/Rockyinn minn er skráður em Daihatsu Rocky "85 enda grindin undan Rocky (bara hálfgrind eins og gm hafði það í gamla daga) Bodýið er Crysler Voyager "86. Svo á ég líka forláta gemsa sem ekki er ennþá kominn á mitt nafn.

Ástandið að C-Rocky er nokkuð gott miðað við nokkra ára stöðu (eignaðist hann 2004) Þó vantar mig einn banjóbolta fyrir smurið aftan á vacumdæluna til að geta sett hann í gang. Til stóð að setja gripinn á götuna nú í Janúar en þar sem ég hef ekki ennþá fengið boltann frestast það eitthvað.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá -Hjalti- » 08.jan 2011, 08:13

Fard KA

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 08.jan 2011, 08:42

Ég er ekki hissa á því að þessi KA sé kominn inn fyrir rimlana. Hann virðist ekkert vera heiðarlegur.


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Árni Braga » 09.jan 2011, 16:48

Árni Braga wrote:er eitthvað af þessum bílum til sölu
er til í eitt eintak til að dunda í

Er ekki neitt til sölu
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 09.jan 2011, 19:36

Árni Braga wrote:
Árni Braga wrote:er eitthvað af þessum bílum til sölu
er til í eitt eintak til að dunda í

Er ekki neitt til sölu
Þú getur fengið minn ef semst um verð eða einhvern safngrip í staðin.


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 14.jan 2011, 00:08

Rakst á þennan á Kvartmíluspjallinu. En ég held að það sé búið að breyta honum aftur í fólksbíl.
Viðhengi
chevelle 4x4.jpg

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá jeepson » 16.jan 2011, 18:11

Hér eru myndir ferskar úr skannanum. Pabbi var byrjaður á að smíða þennan en svo varð ekkert úr því þar sem að við fluttum erlendis. En pabbi notaði þó bílinn svona eins og hann er á myndunum á minkaveiðar. Boddýið er dihatsu en grindin og kramið er suzuki fox 410 Bíllinn var á 36x12,5-15 og á 12" breyðum felgum. Það var ótrúlegt hvað þetta komst áfram. Við kölluðum bílinn súhatsú :)

Image

Image
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Fetzer » 16.jan 2011, 18:35

flottar myndir af fyrr nefndum bil árna kóps

Image

Image
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Stebbi » 16.jan 2011, 21:58

jeepson wrote:Image


Kallinn hefði frekar átt að setja þennan eldri charade sem sést í á neðri myndini á grindina, mun fallegri bíll.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá juddi » 16.jan 2011, 22:30

Það er ekkert verið að færa afturhásinguna á þessum Dæjara
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá jeepson » 16.jan 2011, 22:32

Hann týmdi því ekki. Skil hann ósköp vel. Hinn var tjónaður þegar hann fékk hann. Leó M jónson átti hann. Kallinn fékk eitthvað af varahlutum með lagaði hann. Hann var meðal annars notaður til að draga trillu sem að kallinn átti. ótrúlegt hvað þessi tík var seig.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá jeepson » 16.jan 2011, 22:35

juddi wrote:Það er ekkert verið að færa afturhásinguna á þessum Dæjara


neinei. kallinn neti ekkert að standa í svoleiðis veseni. Hann ætlaði bara að smíða nýjan hjólboga í staðin. Samt ótrúlegt að lítill dæjari skuli vera lengri heldur en foxinn á milli hjóla :) Enda var þetta svosem bara smíðað uppá djókið. Það stóð aldrei til að þetta yrði neinn fjalla jeppi. en nú erum við jafnvel að pæla í að smíða fólksbíla jeppa. Spurningin er bara hvaða boddý við eigum að nota. Við erum með grind sem við ætlum að nota í þetta ef eitthvað úr þessu verður.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


hasi5509
Innlegg: 4
Skráður: 17.jan 2011, 21:24
Fullt nafn: Hávarður Örn Matthíasson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá hasi5509 » 17.jan 2011, 21:33

mözduna er búið að rífa þú getur fengið upplísingar um bílinn hjá gísla matthíassyni í síma 8618994. bíllinn guli er toyota celica árgerð 80, undirvagn skátgrind, afturhásíng er ford, framhásíng wagoneer, mótor 391 v8 ford, gírkassin er 5 gíra millikassi dana 300, dekk 38'' boddý er í lagfæringu =) eigandi bílsins er matthíass sími 8650442


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Offari » 24.jan 2011, 17:33

Var að finna mynd af Rocky Horror, Bjúkki sem rifinn þegar Chrysler Rockyinn minn var smíðaður.
Viðhengi
Buick Rocky.jpg


Stjóni
Innlegg: 48
Skráður: 08.jún 2010, 11:29
Fullt nafn: Kristjón Jónsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá Stjóni » 24.jan 2011, 19:13

Þetta er mesti perraskapur sem fyrir fynst á internetinu og þá er nú mikið sagt. Þið sem fílið þetta ættuð að leita ykkur hjálpar. Ég vona að þetta lendi í brotajárnspressunni sem fyrst.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Fólksbílajeppar

Postfrá -Hjalti- » 25.jan 2011, 07:56

Stjóni wrote:Þetta er mesti perraskapur sem fyrir fynst á internetinu og þá er nú mikið sagt. Þið sem fílið þetta ættuð að leita ykkur hjálpar. Ég vona að þetta lendi í brotajárnspressunni sem fyrst.


Skoðaðu internetið betur... það er margt verra til... tildæmis...


Þetta

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur