Ég er að stefna að því að skipta um fjöðrunarsettið að framan á landcruisernum mínum þar sem hann er farinn að síga svolítið að framan.
Skv því sem ég hef lesið hér eru OME gormar málið og svo demparar á borð við OME, Koni.
Eru menn með skoðanir um hvaða demparagerð sé best í svona pælingar?
Koni eru ódýrari en OME og eru uppgeranlegir og stillanlegir. Svo eru allar hinar gerðirnar Gabriel, vktori ...
Lancruiser hópurinn talar mjög vel um OME allan hringinn en Patrol gengið virðist hrifnast af Koni að aftan og OME að framan...?
ome-koni-....
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: ome-koni-....
svo eru Bilstein sterkir og Poulsen menn mjög svo viðráðanlegir í að koma þeim út á góðu verði :)
Skellti Bilstein 4600 seríu undir hjá mér og verð að segja að Koni er drasl við hliðina á þeim og þeir gefa OME ekkert eftir sem eru allt of dýrir miðað við hvað þeir kosta úti
Skellti Bilstein 4600 seríu undir hjá mér og verð að segja að Koni er drasl við hliðina á þeim og þeir gefa OME ekkert eftir sem eru allt of dýrir miðað við hvað þeir kosta úti
Kemst allavega þó hægt fari
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: ome-koni-....
Sælir ég mæli bara með orginal dempurunum og gormunum. Það bara virkar. Svo virðist sem mennirnir í hvítu sloppunum sem hanna Cruserinn hafi eitthvað vit því á hvernig á að smíða bíla svo þeir endist.Svo eru þeir kanski líka ódýrastir. Þetta er mitt álit. Væri gaman að fá fleiri álit. kveðja Tilli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: ome-koni-....
Toyota er saga útaf fyrir sig.
Ég hringdi í þá til að athuga með kostnaðinn hjá þeim og þeir reyndust langdýrastir eða 196þ fyrir gorma og dempara. (engir afslættir reyndar)
Svo sagði kappinn hjá Toyota að fyrst ég væri með 38" bíl þá yrði hann betri með lengri gormum eins og OME og svo myndu gasdemparar láta bílinn virka mun betur
Ég hringdi í þá til að athuga með kostnaðinn hjá þeim og þeir reyndust langdýrastir eða 196þ fyrir gorma og dempara. (engir afslættir reyndar)
Svo sagði kappinn hjá Toyota að fyrst ég væri með 38" bíl þá yrði hann betri með lengri gormum eins og OME og svo myndu gasdemparar láta bílinn virka mun betur
Síðast breytt af raggos þann 02.apr 2014, 19:29, breytt 1 sinni samtals.
Re: ome-koni-....
Sölumaðurinn var að tala af eigin reynslu ;) þeir sem að hafa fiktað sig áfram í þessu og sérstaklega þeir sem hafa farið í alvöru dempara vita að það getur hreinlega munað heilmiklu í drifgetu að vera með rétta og góða dempara. Og eins progresíva gorma eins og ég talaði um. Ég gat svínkeyrt minn bíl sem var á OME hringinn á meðan aðrir þurftu að hafa sig hæga vegna þess að þeir voru að slá saman og demparar mýktust.
-
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: ome-koni-....
Hefur einhver hérna notað Bilstein dempara undir fullbreyttan Patrol og til í að deila með okkur reynsluni af því?
-
- Innlegg: 45
- Skráður: 09.feb 2013, 14:54
- Fullt nafn: Karl Heimir Einarsson
- Bíltegund: Toyota Landcrucier
Re: ome-koni-....
Er með 2002 38" breyttann sem er farinn að linast að framan.Varstu buinn að versla eitthvað undir hann,væri til í fá upplýsingar ef þú ert búinn.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur