Sælir hér.
Ég er að leita fyrir mér með ferðabíl fyrir sumarið og hef verið að horfa á t.d. Nissan X-Trail vegna góðs rýmis og svo núna síðast Kia Sorento sem er öllu minni um sig en með heldur stærri vél og beinskiptur. Hvernig koma Sorento 2.4L bsk. bílarnir út svona eyðslulega séð m.v. sambærilega bíla? Mér finns ég hafa heyrt þá vera frekar þorstláta, er það tilfellið? Var síðast með Terrano 2.7Tdi og langar eiginlega ekki í dísil í bráð. Vonandi eigið þið einhver svör og reynslufrásagnir, er í stöðugum vanda með valið.
Kveðja.
ÞB.
Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Kia Sorento dísil og Kia Sorento bensín orka ábyggilega mjög svipað og er í engum heimi sambærilegt gömlu díselhækjunni í terranó, vinnslan er rosalega skemmtileg, prófaðu Sorento dísel og farðu svo að spá... ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Get ekki nema hrósað 170 hp dísel vélinni í sorento (eftir 2006)
Frábær kraftur og eyðslan er brandari!
Myndi halda að sorento væri töluvert rúmbetri og þægilegri en xtrail.
Frábær kraftur og eyðslan er brandari!
Myndi halda að sorento væri töluvert rúmbetri og þægilegri en xtrail.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Takk fyrir þetta, en hvað með bíla fyrir 2006, er það allt annað konsept?
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Er með svona 2,4 bensín bíl og hef verið að nota hann í vetur svona 97% í og úr vinnu, sem þýðir ca 6km í vinnu og ca 10-12 heim. Ég er búinn að fylgjast með eyðslunni nokkuð vel og í þessari notkun hefur hann verið í 15,7-15,9l per 100km. Ég mældi hann líka fyrir nokkrum árum síðan á hringferð sem við fórum um landið þá með tjaldvagn og tengdamömmubox á toppnum, fjögur í bílnum með allt dót sem fylgir fjórum í þeirri ferð var hann með 11,8l per 100km. Hvort þetta er mikið eða lítið veit ég ekki en þetta eru nokkuð þungir bílar (2tonn).
Kveðja Óli
Kveðja Óli
Sent úr Siemens brauðrist
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Takk fyrir svörin.
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Jæja strákar og stelpur, hvernig hafa þessir Kia Sorento bílar verið að koma út off road. T.d. í akstri yfir vöð og fleira ?
Færi svona óbreyttur bíll leikandi inn í Þórsmörk haldiði?
kv.
Færi svona óbreyttur bíll leikandi inn í Þórsmörk haldiði?
kv.
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Kia Sorento, eyðsla á 2.4L og umsagnir?
Fer á góðum degi inn í bása, en þá má ekkert vera að hvanná
Loftinntak á svona bílum er hinsvegar eitthvað sem þarf að eiga við
Loftinntak á svona bílum er hinsvegar eitthvað sem þarf að eiga við
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur