Langar aðeins að taka saman smá infó um breytingarnar hjá mér á fellihýsinu mínu,
Þetta er Palamino Filly 2000 árgerð og það viktar 960kg fyrir breytingu. og er mjög leiðinlegt í drætti. er með þessum standard flexitorum sem eru undir palamínó húsunum allavega
Ég ákvað ss. að "skella" undir því loftpúðum til að laga "eiginleikana".
Það var ákveðið að fara í Hrífuskafts útfærslu, út af 2 ástæðum, í fyrsta lagi þarf þá bara 1 gúmmífóðringu og svo hafði félagi minn (pólarbear) gert þetta undir kerru með góðum árangri.
ég byrjaði fyrst á því að búa til turnin fyrir gúmmíið
Svona lítur það út þegar það er komið undir, þetta var ss boltað undir, ekki soðið. þarna fyrir aftan má sjá flexitora gumsið
hérna er ég búinn að rífa undan flexitorana, þeir eru til sölu, með nýji nöfunum sem komu á hinni hásingunni, 5gata litla ameríska deilinginn
Hérna sést undir fellihýsið - hásingu
hérna er ég búinn að staðsetja nýju hásinguna sem ég fékk hjá stálum og stönzum á tæpan 30 kall, gömlu bremsunar passa ss. bolt on á þessar, hún var eitthverjum 2-3cm breiðari en gamla, lét það bara fara svoleiðis undir.
Stífunar í smíðum
hérna er svo verið að pressa gúmmíið í (það hefði verið betra að gera það áður en þetta fór undir)
hérna er svo verið að gera tilbúið undir suðu. í stífunar notaði ég 40x40x3 efni eins og í gúmmíturninum
hérna er búið að tilla þessu c.a. saman
Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Síðast breytt af dabbi þann 23.júl 2011, 23:22, breytt 1 sinni samtals.
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
púðaplattin á hvolfi
Vinnuaðastaðan
fyrstu mistökin, settum plattana fyrir framan, það var svo fjandi henntugt að setja þá þarna. en húsið fór ekki á loft
því var bara reddað svona. Þarna er kominn annar platti fyrir aftan hásinguna, búið að setja samsláttarpúða sundursláttarkeðju og dempara. þarna er líka hásingin í max sundurslætti fyrir púðana -2 cm bara til að vera viss
svo var eitthvað lítið tekið myndir af þverstífunni, en hérna er turnin sem fór undir fellihýsið, pínku overkill þetta efni, en ég átti það til ;) þverstífan sem ég notaði kom undan Terrano og mig minnir að hún sé um 50cm löng, það virðist vera feikinóg
hérna er svo útfærslan hjá mér á loftinu, með bílventil þarna niðri og hraðtengi í jeppan þarna að ofan, líklega verður nú eitthverntíman sett dæla í fellihýsið.
Það sem kom á óvart var hversu lítið þarf að þrýstingi frá því að það fer að lyftast í max lift. það eru c.a. 10 pund
Núna er ég búinn að keyra með það um vestfirðina c.a. 1500km og það kom mjög vel út. eina sem hægt er að kvarta undan er að það er pínku svagt svona. það hefðu líklega þurft að vera stífari demparar.
Loftpúðanir sem ég notaði eru Firestone RiteRide 9000 þeir eru með burð upp á 750kg stk, og lámarkshæð er 4.5", ökuhæð 9"-9,5" mesta hæð er 12"
það má ekki miklu muna að þeir séu ekki nóg undir þetta hús. en sleppur.
ef eitthver vill sjá þetta nánar er mönnum velkomið að hafa samband.
kv.
Dabbi 7701058
Vinnuaðastaðan
fyrstu mistökin, settum plattana fyrir framan, það var svo fjandi henntugt að setja þá þarna. en húsið fór ekki á loft
því var bara reddað svona. Þarna er kominn annar platti fyrir aftan hásinguna, búið að setja samsláttarpúða sundursláttarkeðju og dempara. þarna er líka hásingin í max sundurslætti fyrir púðana -2 cm bara til að vera viss
svo var eitthvað lítið tekið myndir af þverstífunni, en hérna er turnin sem fór undir fellihýsið, pínku overkill þetta efni, en ég átti það til ;) þverstífan sem ég notaði kom undan Terrano og mig minnir að hún sé um 50cm löng, það virðist vera feikinóg
hérna er svo útfærslan hjá mér á loftinu, með bílventil þarna niðri og hraðtengi í jeppan þarna að ofan, líklega verður nú eitthverntíman sett dæla í fellihýsið.
Það sem kom á óvart var hversu lítið þarf að þrýstingi frá því að það fer að lyftast í max lift. það eru c.a. 10 pund
Núna er ég búinn að keyra með það um vestfirðina c.a. 1500km og það kom mjög vel út. eina sem hægt er að kvarta undan er að það er pínku svagt svona. það hefðu líklega þurft að vera stífari demparar.
Loftpúðanir sem ég notaði eru Firestone RiteRide 9000 þeir eru með burð upp á 750kg stk, og lámarkshæð er 4.5", ökuhæð 9"-9,5" mesta hæð er 12"
það má ekki miklu muna að þeir séu ekki nóg undir þetta hús. en sleppur.
ef eitthver vill sjá þetta nánar er mönnum velkomið að hafa samband.
kv.
Dabbi 7701058
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Svo er þetta hérna aftaní bílnum, hérna er það í hærra lagi, var að prófa að keyra með það frekar hátt þarna
það sést hérna, þverstífan á að vera þráðbein þegar það er í réttri stöðu, sést líka í járnið neðst á loftpúðanum það eru c.a 4cm eftir af púðunum þarna.
hreifingin er samt furðulega lítil á þessu, ég varð ekki var við að það skipti miklu máli hvort húsið væri mikið á loftið eða bara í eðlilegri aksturshæð.
þá er það bara næst að loftpúðavæða krúsan, fellihýsið fjaðraði mun betur en bíllin á malarvegunum :D
kv
Dabbi
það sést hérna, þverstífan á að vera þráðbein þegar það er í réttri stöðu, sést líka í járnið neðst á loftpúðanum það eru c.a 4cm eftir af púðunum þarna.
hreifingin er samt furðulega lítil á þessu, ég varð ekki var við að það skipti miklu máli hvort húsið væri mikið á loftið eða bara í eðlilegri aksturshæð.
þá er það bara næst að loftpúðavæða krúsan, fellihýsið fjaðraði mun betur en bíllin á malarvegunum :D
kv
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
helvíti flott :)
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 13.apr 2011, 20:23
- Fullt nafn: mikael ekardson
- Bíltegund: Jeep, Ford
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
góð hugmynd.
Þú getur einnig byggja á minn
Þú getur einnig byggja á minn
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04
Ford f 150 árg 04
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 19.jan 2012, 13:17
- Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
- Bíltegund: Mitsubishi Montero
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Kannski langsótt, en áttu flexitorinn ennþá ?
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Sælir, þeir seldust á c.a. korteri hérna inni á sínum tíma :)
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 19.jan 2012, 13:17
- Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
- Bíltegund: Mitsubishi Montero
Re: Loftpúðavæðing á fellihýsinu
Já grunaði það. Takk samt :-)
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur