Halló.
Ég er að ljúka við að skipta um sílsa í Hilux og ætla mér að enda á því að maka rýmið hraustlega að innanverðu. Til eru ýmis konar spray, vax og fleira, en við erum svo asskoti snjöll hérna á spjallinu.. Hvað notið þið við sömu aðstæður?
Kveðja,
Hjörleifur.
Ryðvörn í holrými
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 15.des 2012, 22:01
- Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Ryðvörn í holrými
Þetta er snilldarlausn Virkilega góð vörn sem dreyfist vel !
Fluid Film
Fæst hjá Verkfærasölunni
http://vfs.is/product-category/efnavara/fluid-film/
Fluid Film
Fæst hjá Verkfærasölunni
http://vfs.is/product-category/efnavara/fluid-film/
- Viðhengi
-
- fluid-film-product-picture.jpg (83.51 KiB) Viewed 3400 times
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Ryðvörn í holrými
Eins líka að blanda holrúmsvaxi við gírolíu, algert ógeð en svínvirkar.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Ryðvörn í holrými
Ég hef verslað í Poulsen holrýmisvax á spaybrúsa með langri plastslöngu sem úðar í allar áttir, mjög þægilegt í notkun.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryðvörn í holrými
Lang virkasta efni sem ég hef notað er Arrow frá Olís, framleitt fyrir víra og tennur sem þurfa að þola sjógang.
Smýgur alveg endalaust og smitar niður úr hurðarbotnum mjög lengi, þarf að vísu að þurka af bílnum með klút og white Spirit vikulega, það segir manni að þetta verður ekki steypa eins og holrúmavaxið.
Frábært í hurðarbotna þar sem eru 3 lög af stáli, ytra byrði brotið upp á innra byrð,i eina sem ég treysti til að komast eitthvað áleiðis við svoleiðis aðstæður.
Smýgur alveg endalaust og smitar niður úr hurðarbotnum mjög lengi, þarf að vísu að þurka af bílnum með klút og white Spirit vikulega, það segir manni að þetta verður ekki steypa eins og holrúmavaxið.
Frábært í hurðarbotna þar sem eru 3 lög af stáli, ytra byrði brotið upp á innra byrð,i eina sem ég treysti til að komast eitthvað áleiðis við svoleiðis aðstæður.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 166
- Skráður: 10.feb 2010, 21:12
- Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson
Re: Ryðvörn í holrými
Takk!
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ryðvörn í holrými
getur líka notað koppafeiti innan í hurðar, það er fínasta ryðvörn en frekar ógeðsleg ef þarf að vinna seinna meir á staðnum!
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur