Grand Cruiser

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 15.feb 2014, 22:36

Hahaha æðislegt að sjá hann óbreyttan að framan og 44" að aftan :)
Frábær framgangur hjá ykkur félögum!


http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 15.feb 2014, 23:31

Já þetta er soldið silly en samt svo töff eitthvað :P

Með framendann þá kemur það bara í ljós hvað ég þarf að skera mikið en er tilbúinn að skera alla leið heim að húddi ef þarf, hann á eftir að setjast aðeins meira niður að aftan, nákvæmlega engin þyngd sem situr á honum þar núna.

Svo er spurning hvað toyota sleggjan nær að pressa þetta alltsaman niður.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.mar 2014, 18:22

Jæja, hlutirnir aftur komnir á hreyfingu en draumurinn um páskaferð dvínar hratt, ætli það verði ekki bara júníferð uppá Grímsfjall í staðinn :)

Image
Verið að hífa gamla draslið úr

Image
Allt plássið í heiminum (samt ekki nóg)

Image
og í með eldra draslið ;)

Image

Image
Eins og hanski á hönd! (bara rosa þröngur hanski)

Image
Þurfti að skera úr til að geta snúið þessu rétt

Image
Búið að skera og berja fyrir allann peningin

Image
Maðurinn á bakvið tjöldin.

Næst er svo að taka hann inn og skella saman framendanum, sýnist ég þurfa að færa framhásinguna töluvert fram til að sleppa við sleggjuna almennilega, en hún passar alveg upp á lengdina að gera, var að spá í 20cm... en það er kannski full gratt, kemur betur í ljós þegar framhásingin fer undan.

merkilegt líka hvað dræsan úr cruisernum er miklu styttir en orginal dótið, munar 20cm, kassarnir á cruiser dótinu eru alveg hrikalega stuttir
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 882
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Grand Cruiser

Postfrá Polarbear » 23.mar 2014, 19:07

fíla þetta mótorval hjá þér, 12H-T. snilldarmótorar, þótt þeir séu engin spyrnugræja þá toga þeir alveg.... og það besta: engar tölvur! :)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 23.mar 2014, 20:14

Lítur vel út. Skemmtileg mynd af Finni þarna :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Fetzer » 23.mar 2014, 20:47

ekki passaðir motorfestinginn :O
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 23.mar 2014, 20:56

ekki passaðir motorfestinginn :O

Nei alveg langt í frá, þarf að smíða eitthvað fallegt til að halda rokknum
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 24.mar 2014, 14:53

Þekkja menn eitthvað til þess að menn hafi þurft að breyta stýrismaksínunni og þá hvernig þeir hafa gert það?

Aðal vesenið við að færa hásinguna svona fram er stýrirmaskínan, orginal maskínan má ekki fara framar en svo er ég með cruiser maskínu sem er með arminn fram, en passar ekkert rosalega vel heldur, bara spá hvort þetta væri eitthvað issue sem menn hafa tæklað áður?
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Grand Cruiser

Postfrá Kiddi » 27.mar 2014, 01:59

Stýrismaskína úr Astro passar beint í og er með arminn fram en hann gæti samt verið með asnalega afstöðu...

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 27.mar 2014, 09:18

Stýrismaskína úr Astro passar beint í og er með arminn fram en hann gæti samt verið með asnalega afstöðu...


Takk fyrir þetta, skoða þetta betur, en já sýnist afstaðan vera soldið skrítinn, samt alveg þess virði að skoða.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 08.apr 2014, 12:37

Jæja eitt snöggt update.
Helgin fór í að skafa framhásinguna til og tæta framendan endanlega í frumeindir.
Endaniðurstaðan var að færa framhásingu sirka 24cm fram, þá stendur gormurinn við mótorfestingu og bíllinn kominn með 3,25m hjólhaf.
Viðhengi
20140406_165715.jpg
20140406_165715.jpg (145.99 KiB) Viewed 22275 times
20140406_165658.jpg
svo fékk plasminn að refsa þessu, æði að skera blikk með svona græju, eins og að skera pappír
20140406_165658.jpg (141.6 KiB) Viewed 22275 times
20140406_152400.jpg
ALLUR gormurinn, ekki nema 60cm þessi
20140406_152400.jpg (130.33 KiB) Viewed 22275 times
20140406_150533.jpg
20140406_150533.jpg (135.86 KiB) Viewed 22275 times
20140405_143725.jpg
situr nokkuð lágt
20140405_143725.jpg (164.1 KiB) Viewed 22275 times
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 08.apr 2014, 15:10

Þetta er svo brútal skurður hjá þér að það er æðislegt :) Verður nóg að gera í bætingum hjá þér til að koma þessu saman, mér líst vel á þetta, hardcore bílasmíði :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 08.apr 2014, 15:13

Já mér hefur aldrei verið neitt sérstaklega hlýtt til blikks, því minna því betra :P
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Grand Cruiser

Postfrá Subbi » 08.apr 2014, 18:01

Varðandi Maskínu með arminn fram þá er spurning um gata deilinguna á grindini ef hún er 1 gat uppi og tvo niðri og mynda vinkil þá á hann Hjalli í bílakringluni eitthvað af svoleiðis maskínum með framstæðan pitman arm en ef það er þríhyrningur tvö uppi og eitt að neðan fyrir miðju þá passar úr Dodge Van 1500 til 2500 notaði þannig maskínu hjá mér prufaði ford áður og hún var of veik og sprakk bara á henni húsið
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Grand Cruiser

Postfrá LFS » 08.apr 2014, 19:22

hvaða gorma ertu að nota ? virka svolitið langir sjalfsagt góð slaglengd sem ma na ur þeim
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá sonur » 08.apr 2014, 20:14

Þetta er æðislegt!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 09.apr 2014, 08:08

Takk fyrir commentin strákar.

Gormarnir eru fyrir XJ cherokee og ku gefa 8" lift :) frá Skyjacker

Annars þá tók ég aftur hring á cruiser maskínunni og svei mér ef ég fékk þetta drasl ekki bara til að ganga, hjálpaði mikið að hafa rifið þessi innribretti bara úr og skóf svo vel ofanaf grindarbitanum.

20140408_180733.jpg
20140408_180733.jpg (154.68 KiB) Viewed 22127 times

20140408_180720.jpg
20140408_180720.jpg (137.71 KiB) Viewed 22127 times

20140408_180714.jpg
20140408_180714.jpg (139.83 KiB) Viewed 22127 times


Ekki með mynd af þessu þegar hún passaði almennilega, en ég tók vel ofanaf bitanum þannig að hún sast neðar og framar.
Dents are like tattoos but with better stories.


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Grand Cruiser

Postfrá Bjarni Ben » 09.apr 2014, 08:41

Það er ekkert sem er jafn gaman að skoða eins og svona hressilegar breytingar þar sem menn þurfa virkilega að finna upp hjólið til að koma draslinu saman! :)

Eina sem ég velti fyrir mér þegar ég horfi á allan þennan úrskurð er hvort þessir grindarbitar bjóði uppá einhver viðlíka styrk og venjuleg grind gerir þegar þú ert búinn að taka burtu allan stuðninginn sem hún hefur af brettunum?

kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 09.apr 2014, 09:23

Stuðningurinn frá brettunum er hverfandi, en það verður sett styrking þar aftur þegar gormarnir og allt er komið í.

Þessi biti er alveg hnausþykkur og í mörgum lögum, 3 lög á köflum samtals um 6mm að þykkt.

Svo ætla ég að klæða þá með 3mm efni að utan og innan, enn þykkra þar sem stýrismaskínan og mótorpúðarnir verða, á eftir að vikta eitthvað en ég vil frekar yfirskjóta í þessum efnum
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Grand Cruiser

Postfrá Járni » 09.apr 2014, 10:50

Þetta er svakalegt. Ertu búinn að halda utan um hversu margar skurðarskífur fóru í þetta?

En stefnir þetta ekki í einhverskonar veltibúrs-style styrkingu innan húddsins?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 09.apr 2014, 11:41

Þetta er svakalegt. Ertu búinn að halda utan um hversu margar skurðarskífur fóru í þetta?

Plasmaskeri all the way ;)

En jú ég ætla að setja bita á milli mótorfestinga undir mótorinn þar sem hlunkurinn á eftir að reyna að spenna grindina í sundur, svo var ég mögulega að spá í einhverju líku "strutbar" að ofan... þetta er ekki svona less is more dæmi
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 09.apr 2014, 15:50

Það var sama og ég var að spá í subbanum, hafa einhvern boga yfir mótorinn á milli grindarbita til að hlunkurinn spenni grindina ekki í sundur en er eiginlega hættur við það, ætla bara að styrkja betur fyrir framan mótor og jafnvel skoða möguleikann á að setja bita milli grindarbitanna sem nær alla hæð grindarinnar, boltað í, rétt fyrir aftan kúplingshús.
Conceptið hjá þér er væntanlega aðeins annað þar sem þú þarft meira á þessum strutbar að halda til að smíða grindina betur saman við boddyið og styrkja það.
Þetta verður æðislegt verkefni, en gæti endað í frekar þungum bíl :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 09.apr 2014, 20:09

Já hann þyngist eitthvað við þetta alltsaman, en verður vafalaust töluvert léttari en crúsi gamli þannig það er allt jákvætt sem er fyrir neðan 2.4 tonn :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 14.apr 2014, 11:07

Nokkrar myndir frá helginni, fór aðallega í það að styrkja grindarbitann, frekar mikið maus að sníða þetta í en það er bara gaman :)
Notaði 2.5mm blikk, verður klætt að utan líka.
Svo nokkrar myndir af staðsetningu hásingar, verður sirka í þessari hæð og þetta framarlega.
Viðhengi
20140408_194632.jpg
20140408_194632.jpg (142.91 KiB) Viewed 25715 times
20140408_194640.jpg
20140408_194640.jpg (122.35 KiB) Viewed 25715 times
20140413_143401.jpg
20140413_143401.jpg (143.65 KiB) Viewed 25715 times
20140413_143410.jpg
20140413_143410.jpg (139.66 KiB) Viewed 25715 times
Dents are like tattoos but with better stories.


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Grand Cruiser

Postfrá Bjarni Ben » 14.apr 2014, 13:28

Þú ætlar ekkert að lengja framendann til að koma dekkjum fyrir og hafa pláss fyrir framljós fyrir framan?:)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 14.apr 2014, 13:35

Nei, mótorinn passar þarna inní og ég ætla bara að græja öðruvísi ljós að framan, þessi voru hvort eð er ljót ;)
Svo finnst mér bara kostur að framdekkinn séu alveg fremst, lendir maður síður í því að skafa öll börð með framendanum áður en dekkinn ná í.
Dents are like tattoos but with better stories.


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Grand Cruiser

Postfrá Bjarni Ben » 14.apr 2014, 15:37

Líst vel á það, þá fær hann svona nett willys-look frá hlið séð, en það verður reyndar erfiðara að útbúa framendann fallegan.
En miðað við það sem maður hefur séð hingað til þá áttu eftir að græja það með sóma!;)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Grand Cruiser

Postfrá Stebbi » 14.apr 2014, 19:31

Ánægður með öll Go-Fast götin í þessu, er það til að bæta upp fyrir rólegheitin sem fara þarna ofaní. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 15.apr 2014, 10:07

Aldrei of mikið af Go-Fast götum :)
En það verða vonandi ekki of mikil rólegheit þarna þegar þetta er tilbúið
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Grand Cruiser

Postfrá Óttar » 16.apr 2014, 21:32

Flott verkefni! :) Langar að fræðast smá, eru A stífurnar að aftan ólán? sé að menn henda þessu iðulega úr þegar þessum bílum er breytt. Eins stífurnar sem þú notar að framan, væru þær ekki góðar í afturfjöðrun? Er nefninlega að byrja að hanna og smíða í huganum :)

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 21.apr 2014, 21:29

Sæll.

Það er ekki A stífa að aftan í þessu módeli af Grand, er að nota orginal kerfið nema með lengda arma, WJ bíllinn er með A stífu minnir mig, frekar stutta, gæti verið ástæðan fyrir að menn skipta henni út, virðist samt ágætis búnaður

Verð með Patrol stífur að framan, hef séð bíla sem nota það að framan og aftan, kemur ágætlega út, fer bara allt eftir því hverju þú ert að leita að býst ég við.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 28.apr 2014, 10:10

Smá update.

Búið að taka frekar langan tíma að styrkja grindina og koma stýrismaskínunni fyrir, ekki haft nægan frítíma til að taka almennilega á þessu en þetta mjakast allt :)

20140420_143955.jpg
20140420_143955.jpg (128.22 KiB) Viewed 25082 times


Styrking að utanverðu, 2.5mm stál.

20140426_125249.jpg
20140426_125249.jpg (128.41 KiB) Viewed 25082 times


Maskínan á sínum stað

20140426_151455.jpg
20140426_151455.jpg (158.39 KiB) Viewed 25082 times


Bakplata fyrir maskínu

20140426_153952.jpg
20140426_153952.jpg (132.58 KiB) Viewed 25082 times


Sauð rörin í grindina og svo í styrktarplötuna

20140427_161705.jpg
20140427_161705.jpg (130.05 KiB) Viewed 25082 times


Allt orðið rosa fínt

20140427_161615.jpg
20140427_161615.jpg (132.36 KiB) Viewed 25082 times


Suðuvinnan að verða búinn, verður gaman að sjá hvort þetta hafi dregið sig eitthvað :P
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 28.apr 2014, 15:29

Þetta potast, verður vonandi skemmtilegt ökutæki :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 05.maí 2014, 10:14

jæja poti pot, stefnir í vélaísetningu næstu helgi.

20140503_135302.jpg
Gott að eiga þvingur
20140503_135302.jpg (141.45 KiB) Viewed 24832 times

2.5mm blikk á ytri hlið
20140503_154451.jpg
20140503_154451.jpg (129.08 KiB) Viewed 24832 times

ofsalega er gott að geta lyft þessu drasli bara vel upp
20140504_135250.jpg
20140504_135250.jpg (121.38 KiB) Viewed 24832 times

20140504_211430.jpg
20140504_211430.jpg (118.16 KiB) Viewed 24832 times

4mm stál á álagpunktum
20140504_211508.jpg
20140504_211508.jpg (117.55 KiB) Viewed 24832 times

Allt að koma til.

Þetta er vonandi orðið böðulshelt :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 05.maí 2014, 13:31

Svo var ég eiginlega kominn á að þessar styrkingar hafi verið óþarfi eftir að hafa séð þetta: https://www.youtube.com/watch?v=Ccxy_V8hwhY
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Grand Cruiser

Postfrá Freyr » 05.maí 2014, 21:54

Já, helsti akkilesarhæll flestra jeppa eru þessar sjálfstæðu grindur, GO CHEROKEE....................:-)

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 01.jún 2014, 22:10

Jæja loksins gerðist eitthvað, ótrúlegt alltaf hvað lífið flækist fyrir svona brýnum verkefnum.

Búinn að slípa allar orginal festingar í burtu og svo var mótornum bara skellt í kaggann.

20140601_120901.jpg
20140601_120901.jpg (133.67 KiB) Viewed 24426 times

Var ekki heiglum hent að troða þessu í þó það væri nú lítið fyrir.

20140601_174752.jpg
20140601_174752.jpg (124.65 KiB) Viewed 24426 times

Orginal mótorfestingarar pössuðu auðvitað ekki, því var þessi völundarsmíð notuð til að halda honum uppi.

20140601_200106.jpg
20140601_200106.jpg (102.6 KiB) Viewed 24426 times

Biti á milli mótorfestingar, á eftir að styrkja hornin á honum.

20140601_201438.jpg
20140601_201438.jpg (149.1 KiB) Viewed 24426 times

Svona situr hann blessaður, ekki kominn biti að aftan þannig þar eru bara búkkar, en stendur til að ráða bót á því.

20140601_201447.jpg
20140601_201447.jpg (129.31 KiB) Viewed 24426 times

Þarf að sitja frekar lágt þar sem gírkassinn er alveg merkilega hár, þannig það verður lítið mál að breyta baksýnisspeglinum þegar maður skiptir um gíra :)
En þá er þyngdarpunkturinn bara lægri og það er ekkert nema gott.

20140601_201621.jpg
20140601_201621.jpg (124.16 KiB) Viewed 24426 times

20140601_204522.jpg
20140601_204522.jpg (140.04 KiB) Viewed 24426 times

Þarf að taka aðeins meira úr þarna en þetta er allt í áttina.

En gríðarlega stór áfangi að sjá hlussuna sitja eina og óstudda þarna í húddinu, passar líka bara merkilega vel.
Næst verður það framhásingin, ætti vonandi að nást fyrir Júlí :/
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Grand Cruiser

Postfrá ellisnorra » 01.jún 2014, 22:33

Svona verkefni eru náttúrulega bara alveg æðisleg :)
Gaman að fylgjast með hjá þér!
http://www.jeppafelgur.is/


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Grand Cruiser

Postfrá Dúddi » 02.jún 2014, 17:47

Eg er hrikalega anægður með þessa breytingu, góðar hásingar og góður mótor.

User avatar

Höfundur þráðar
Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Grand Cruiser

Postfrá Hjörturinn » 17.jún 2014, 21:24

Jæja það var aldeilis kveikt bál undir rassgatinu á manni, bíllinn þarf að fara út á morgun og alveg út Júlí þannig ég klastraði framhásingunni undir.

20140615_225332.jpg
20140615_225332.jpg (144.95 KiB) Viewed 24095 times

Sýndist á öllu að hún þyrfti að fara frekar framarlega blessuð, mótorinn frekast til síður, en ég stefni á að lifta honum aðeins hærra upp til að fá einhverja fjöðrun.

20140615_225359.jpg
20140615_225359.jpg (149.53 KiB) Viewed 24095 times

gírkassabiti með meiru, full síður eftir á hugsað, ætla sjá hvernig þetta kemur út með sköftin í.

20140616_212256.jpg
20140616_212256.jpg (155.15 KiB) Viewed 24095 times

ýmsar aðferðir notaðar til að stilla þessu upp.

20140617_155918.jpg
20140617_155918.jpg (131.3 KiB) Viewed 24095 times

Stífurnar á sínum stað

20140617_181710.jpg
20140617_181710.jpg (159.16 KiB) Viewed 24095 times

Og svona stendur hann blessaður, með sportbílafjöðrun (2 vinklar)

Kom þokkalega út svona þó framhásingin sé svona í það fremsta, hann er orðinn 325cm milli hjóla :)

Svo verður tekið á þessu aftur í águst eftir brúðkaup og brúðkaupsferð :)
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur