Ekinn 242000
Breyttur af S.S.Gíslason fyrir BogL á sínum tíma
Loftlæsingar framan og aftan
Loftpressa
4 Hella kastarar að framan 2 Þokuljós og 2 spot.
Toppgrind úr stáli. Máluð svört
Vinnuljós sem fylgja en eru ekki tengd, tvö aftan á og einhver í poka sem ég hef ekki setta á.
Aukarafgeymir.
Super swamper 38 " dekk undir bílnum. Þau eru ekki ný og henta til sumaraksturs. Eiga alveg nóg eftir í því.
Bíllinn er samt breyttur fyrir eitthvað stærri dekk.
Nýjar hurðar fram og aftur
Nýr afturbiti soðinn á í fyrra.
Grind öll yfirfarin í sumar og soðið í öll göt.
Skipt um túrbínu í sumar (notuð)
Er með olíufíringu sem þarf að gera við, allar tengingar fyrir hana til Ísleifur hjá Stillingu áætlar 50 kall í viðgerðarkostnað vantar s.s. glóðarkerti og að losa dælu upp. Dælan fylgir með.
Auka hitablásari aftur í. Þessi blæs bara heitu.
Tveir bekkir þannig að bíllinn er 8 manna, upprunalegu sætin geta fylgt ef menn vilja leita í upprunann.
Hópferðaleyfi og bíllinn hefur verið notaður í túristaakstur.
Skoðaður til maí 2014 án athugasemda.
Topplúga
Það sem er að
Hefðbundinn lekavandamál meðfram framhurðum og topplúgu.
Panels á hurðarnar innan á þarf að skipta um.
Lekur kælivökva. Framtaksleysi í raun að vera ekki búinn að laga þetta. Ein slanga eða hulsa til að laga.
Hvalbakurinn er byrjaður að ryðga og þarfnast viðgerðar.
Snorklið er orðið frekar ljótt af ryði Það er þó hægt að nýta hluta af því. Líklega set ég grind fyrir loftinntakið.
Ryð í listum milli skúffu og húss að aftan sem þarf að vinna í.
Endilega hafið samband ef þið viljið eitthað skoða.
Ég er til í skipti líka ef eitthvað áhugavert er í boði.
Steini Hallgríms
8605110
thorsteinnh@gmail.com
SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Mig langar í Land Rover. Smelltu inn myndum.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Hér eru einhverjar myndir
- Viðhengi
-
- 2013-08-30 08.58.05.jpg (149.75 KiB) Viewed 13301 time
-
- 228850_10150332302336322_1219490_n.jpg (84.53 KiB) Viewed 13301 time
-
- 2013-08-30 08.57.15.jpg (158.7 KiB) Viewed 13301 time
-
- 247793_2056071564243_7781562_n.jpg (71.46 KiB) Viewed 13301 time
-
- 1073685_10151791488811322_700661810_o.jpg (302.21 KiB) Viewed 13301 time
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 16.sep 2013, 22:29
- Fullt nafn: Árni Björn Guðmundarson
- Bíltegund: Land Rover
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Ertu með eh verðhugmynd
Skoðaru skipti á góðum sleða?
Skoðaru skipti á góðum sleða?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Viðmiðunarverð 1,6 milljón.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Færa upp hnappur birtist ekki !
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
tilboð mitt á að setja þennann uppí stendur ennþá ;) https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2023196
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Búið að
skipta um alternator
skipta um olíupung
skipta um vacuum dælu og fara yfir bremsur
skipta um slöngur til að koma í veg fyrir leka á kælivökva.
...og eitthvað fleira dudderí.
skipta um alternator
skipta um olíupung
skipta um vacuum dælu og fara yfir bremsur
skipta um slöngur til að koma í veg fyrir leka á kælivökva.
...og eitthvað fleira dudderí.
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Myndiru Skoða skipti a patrool 2001?
-
- Innlegg: 3
- Skráður: 18.jan 2014, 00:12
- Fullt nafn: Agnar Daði Kristinsson
- Bíltegund: mercedes benz
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
Skodaru benz c 200 kompressor 2001
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
er þessi til?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 28.aug 2013, 21:50
- Fullt nafn: Þorsteinn Hallgrímsson
- Bíltegund: Defender 110
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 "
já er til enn.
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 " FÆST Á 1,2 STGR
Skoðaru skipti á Discovery II 1999 - á 33" ?
Re: TS: Land Rover Defender 110 '98 38 " FÆST Á 1,2 STGR
Bíð skipti á 2001 patrol sem búið er að setja kram úr 99bíl í.
Myndir og uppl á bilariki.is.
Búið sð setja mekaniskt oliuverk í hann.
Myndir og uppl á bilariki.is.
Búið sð setja mekaniskt oliuverk í hann.
Síðast fært upp af Thorsteinnh þann 14.júl 2014, 15:11.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur