Mig vantar hugsanlega nýja vél í hiluxin minn. Það er 2,4 disel í honum og ég var að hugsa að halda mig við þannig vél.
Á einhver svona vél sem hann vil selja. Ef svo þá er hægt að senda mér skilaboð hérna eða hringja í númerið 6615468.
kv dóri ungi.
Vantar vél í hilux
Re: Vantar vél í hilux
Hrindu i þennan hann a vel handa þer 8496261 sigurjon
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
- Fullt nafn: Róbert Benediktsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Vantar vél í hilux
Sæll ég á svona vél, sem er í lagi, nema heddið er ónýtt s 773-8099
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur