Gist var í Hrauneyjum aðfaranótt Fimmtudags og þá var ekkið norður Sprengisand og inn að Köldukvísl í Krókaveri og tekin stuttur rúntur um svæðið og endað í Illugaveri þar sem nóttini var eytt.
Á Föstudeginum var keyrt af stað í frábæru veðri til baka suður sprengisand og ekið um Botnaver , Veiðivötn og nágrenið grandskoðað
Nokkrar myndir frá ferðini
Á sprengisandi á Fimmtudeginum

Stakk trýninu ofaní Köldukvísl

Nóg er af snjó á svæðinu

Fundum vott af krapa sumstaðar

Komnir í Ilugaver

Föstudagsmorguninn


Gamli Illugavers skálinn

Verklegur Jeep

Barbie og Árni Braga

Ekki hægt að kvarta yfir veðrinu



ekið yfir affallið úr Sauðafellslóni





brú á veituskurðunum úr Sauðafellslóni, Gjáfjöll í Baksýn

veituskurðurinn úr Sauðafellslóni smekkfullur

Patrunner og Gjáfjöll í Baksýn



Lítill Jeep


Botnafjöll

Botnaver

Laugardagurinn
Tröllið við Tungnaá


Sullað í vötnunum


ekið yfir Fossavatnakvísl

Skálaþyrpingin í Veiðivötnum


nóg er af snjó á svæðinu

Einn lenti í þeim leiðindum að rífa nýlegt 44" dc , það var eitt 38" varadekk með keyrði hann á því restina af helgini


Sunnudagsmorguninn í Veiðivötnum , það hafði blásið hraustlega um nóttina





Góð helgi að lokum komin
