Langaði að forvitnast aðeins um hvað ykkur þykir sanngjarnt verð á Landrover Defender 110
Bíllinn er í eigu björgunarsveitar og hefur verið frá því hann var nýr, hefur verið mjög vel við haldinn og einstaklega lítið notaður.
bíllinn er ekki til sölu eins og staðan er núna en væri gaman að fá að vita skoðanir manna á hvað ætti að vera hægt að fá fyrir hann
smá upplýsingar um bílinn:
árgerð: 2000 (minnir mig)
Ekinn aðeins: 23.000 Km
44" breyttur
er á nánast óslitnum 44 DC og 17 eða 18 " breyðum bedlock felgum
Loftlæstur framan og aftan. sterkari öxlar
lækkuð hlutföll, Lógír og Stýristjakkur
Loftdæla og úrtök framan og aftan , þrýstikútur undir bíl.
prófíltengi og tengi fyrir spil framan og aftan
kominn í hann Tölvukubbur og bíllinn vinnur mjög vel.
aukarafkerfi og 2 kastarar framan á bílnum. toppgrind
snorkel og fjarstýrt leitarljós og sennilega eitthvað fleyrra sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
læt fylgja tvær myndir af honum :

