Ég datt um þetta á Ebay;
http://www.ebay.com.au/itm/Stainless-Steel-Nissan-MK-MQ-GQ-GU-Patrol-Ford-Maverick-Manual-Wheel-Hub-Rings-/171068711371?pt=AU_Car_Parts_Accessories&hash=item27d47d61cb
Þetta eru hringir til að styrkja driflokurnar á Patrol.
Spurning hvort þetta dugar sem ódýr lausn í stað þess að fara út í Ægislokurnar?
Reyndar fann ég líka dýrari lausn;
http://www.superiorengineering.com.au/product_info.php?products_id=4979
Hérna er driflokuhúsinu (sem er úr áli) skipt út fyrir annað úr stáli.
Styrkja driflokur
Re: Styrkja driflokur
Er ekki bara einfaldast og ódýrast a sjóða original lokurnar?
1988 Toyota Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Styrkja driflokur
BragiGG wrote:Er ekki bara einfaldast og ódýrast a sjóða original lokurnar?
Erfitt, af því að lokuhúsið er úr áli...
Re: Styrkja driflokur
Sælir.
Það er ekkert mál því að þau tvö hjól sem maður sýður saman eru bæði úr járni. Maður getur líka skrúfað 3 6mm skrúfur í húsið til að læsa þeim.
Kv Jón Garðar
Ps. önnur mín er soðin og hin er skrúfuð og virka báðar alveg eins.
Það er ekkert mál því að þau tvö hjól sem maður sýður saman eru bæði úr járni. Maður getur líka skrúfað 3 6mm skrúfur í húsið til að læsa þeim.
Kv Jón Garðar
Ps. önnur mín er soðin og hin er skrúfuð og virka báðar alveg eins.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Styrkja driflokur
Kosturinn við að styrkja lokurnar, annaðhvort með hring eða nýju húsi úr sterkara efni er sá, að maður getur áfram tekið jeppann úr lokunum.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Styrkja driflokur
Izan wrote:Sælir.
Það er ekkert mál því að þau tvö hjól sem maður sýður saman eru bæði úr járni. Maður getur líka skrúfað 3 6mm skrúfur í húsið til að læsa þeim.
Kv Jón Garðar
Ps. önnur mín er soðin og hin er skrúfuð og virka báðar alveg eins.
sæll áttu til myndir af þessu hvernig þú skrúfar þetta.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur